Nágrannaslagur af bestu gerð

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður sannkallaður stórleikur í Röstinni í kvöld þegar nágrannarnir Grindavík og Keflavík mætast kl. 19:15 í toppslag deildairnnar. Keflavík er í efsta sæti deildarinnar með 14 stig en Grindavík í þriðja sæti með 10 stig.  Bæði lið töpuðu í síðustu umferð en það stefnir í jafna og spennandi deild hjá stelpunum í vetur. Grindvíkingar eru hvattir til þess að …

Kanalausir Grindvíkingar lágu í Stykkishólmi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík lá fyrir Snæfelli 88-80 í fimmtu umferð Domino’s-deildar karla í körfubolta í gærkvöld í Stykkishólmi. Þetta var aðeins annar sigur Snæfells í vetur. Grindavík byrjaði betur en undir lok fyrsta leikhluta sögðu heimamenn stopp. Eftir það seig á ógæfuhliðina hjá Kanalausum Grindvíkingum. Verið er að vinna í því að fá nýjan bandarískan leikmann en það kom bersýnilega í ljós í …

Feðgin unnu til verðlauna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Um helgina var haldið lokahof MSÍ (Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambands Íslands). Þar fengu feðgin úr Grindavík, Heiðar Örn Sverrisson og Gyða Dögg Heiðarsdóttir, verðlaun í motocrossi . Gyða Dögg varð Íslandsmeistari í sínum flokki sem er 85cc kvenna og Heiðar Örn varð í öðru sæti í 40+ flokk.  Þess má líka geta að Gyða Dögg varð landsmótsmeistari í sínum flokki á …

Króatar fengu aðstoð frá Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, hefur meðal annars leitað ráða hjá leikmanni fyrstudeildarliðs Grindvíkinga í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Íslendingum í umspilinu fyrir HM, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Króatínn Juraj Grizelj lék með Grindvíkingum í sumar og var einn af bestu leikmönnum deildarinnar en hann skoraði tíu mörk fyrir Suðurnesjaliðið og lagði mörg …

Grindavík sækir Snæfell heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Snæfell tekur á móti Kanalausum Grindvíkingum í úrvalsdeild karla í köfubolta í kvöld kl. 19:15. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl. 19:15. Grindavík er í 4. sæti með 6 stig en getur með sigri farið upp í 3. sætið. Snæfelli hefur hins vegar gengið frekar illa og er aðeins með tvö stig, liðið hefur …

Sara meistari og valin besti nýliði

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Sara var í liði UWF sem lagði Christian Brothers 4-0 að velli í gær. Liðið varði þannig titil sinn frá því í fyrra en liðið hefur ekki tapað leik í þrjátíu leikjum sem er met í deildinni. Sara …

Fótboltaskóli UMFG fyrir leikskólaaldurinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Nýtt námskeið hefst á föstudaginn (8. nóv.) í Hópi. Æfingar verða kl.17.00-18.00. Námskeiðið er sjö skipti og kostar 4000 krónur. 50% afsláttur fyrir yngra systkini/tvíbura. Allir þátttakendur fá bol við greiðslu.  Krökkunum verður skipt niður eftir getu og aldri til að allir fái verkefni við hæfi. Við höfum áhuga á að hafa stelpuhóp en það fer svolítið eftir fjöldanum hvort …

Grindavíkurstelpur steinlágu í Stykkishólmi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur steinlágu fyrir Snæfelli í Stykkishólmi í úrvalsdeildinni í körfubolta með 30 stiga mun, 85-55. Grindavík náði sér aldrei á strik og það kom í ljós strax í fyrsta leikhluta að heimastúlkur voru óviðráðanlegar. Lykilmenn í Grindavíkurliðinu náðu sér ekki á strik, vörnin var slök og aðeins 15% nýting í þriggja stiga skotunum. Þá er bara að læra af þessum …

Grindavík dróst á móti Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður sannkallaður risaslagur í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta þegar Keflavík fær Grindavík í heimsókn. Þá dróst ÍG á móti B-liði Keflavíkur en með því liði leikur Sverrir Þór Sverrisson þjálfari karlaliðs Grindavíkur. Í kvennaflokki dróst Grindavík á móti Stjörnunni. Dregið var í 16-liða úrslitin í karla- og kvennaflokki í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Leikina má sjá …

Davor Suker fékk Grindavíkur treyju að gjöf

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Davor Suker er markahæsti leikmaður króatíska landsliðsins frá upphafi með 45 mörk en hann skoraði þau á tímabilinu 1992-2002.  Suker starfar í dag sem formaður knattspyrnusambands Króatíu og hann mun að sjálfsögðu koma til Íslands á fyrri leikinn í umspilinu í næstu viku. Suker á sitt lið í íslenska boltanum en hann fékk treyju Grindavíkur að gjöf fyrir nokkrum árum …