Nýr framkvæmdastjóri UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Hjól, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Þorleifur Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi umsækjenda. Þorleifur eða Lalli eins og við köllum hann hjá UMFG er á fertugsaldri og er fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hefur þjálfað flesta flokka innan körfuknattleiksdeildar ásamt því að vera sjálfur leikmaður allra flokka þar frá unga aldri. Lalli er nú þegar farin að …

Æfingar í fimleikum hefjast á mánudag

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar

Æfingar hjá Fimleikadeild UMFG 2021-2022 hefst á mánudaginn 6. september. Taflan liggur fyrir ásamt æfingatímum. Búið að er að setja inn æfingatíma í Sportabler. Skráning hafin í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/umfg/fimleikar ÆFINGATAFLA 2021 – 2022 1. – 2. bekkur (F. 2014-2015) Þriðjudagur kl. 15:15-16:00 Miðvikudagur kl. 15:15-16:00 Fimmtudagur kl. 15:15-16:00 3.-5. bekkur (F. 2011-2013) Mánudagur kl. 15:15 – 16:15 Þriðjudagur Kl: 16:00 …

Aðalfundir deilda UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Sund, Taekwondo, UMFG

Aðalfundir minni deilda UMFG munu fara fram miðvikudaginn 23. júní næstkomandi í Gjánni, íþróttamiðstöðinni. Um er að ræða aðalfundi hjá eftirfarandi deildum: Fimleiknum, Júdó, Sundi og Taekwondo. Fundurinn hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í starfinu! Áfram Grindavík!

Námskeið hjá fimleikadeildinni í júní

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar

Fimleikadeild Grindavíkur verða með vikunámskeið í sumar fyrir unga krakka sem hafa áhuga á fimleikum! Í boði verða námskeið fyrir krakka fædd frá 2009 til 2014. Námskeiðin fara fram í júní og er skráning hafin á Sportabler! 14. – 16. júní mánudag til miðvikudags Verð: 3.000kr 1-2. bekkur – 15:10-16:10 3.-6. bekkur – 16:10-17:10 21.- 24. júní mánudag til fimmtudags …

Fimleikaæfingar hefjast á ný 7. september

Fimleikar Fimleikar

Æfingar hjá Fimleikadeild UMFG hefjast mánudaginn 7. september næstkomandi. Hvetjum við alla iðkendur til að mæta til æfinga. Nýir iðkendur eru einnig boðnir sérstaklega velkomnir. Skráning hefst formlega um miðjan september en skráning fyrir allar íþróttagreinar hjá UMFG mun fara fram í gegnum hugbúnaðinn Sportabler í vetur sem við vonum að efli okkar þjónustu við iðkendur og forráðamenn. Æfingatímar: Mánudagar …

Fimleikadeildin óskar eftir þjálfurum

Fimleikar Fimleikar

Fimleikadeild UMFG óskar eftir aðstoðarþjálfurum fyrir næsta æfingaár. Áhugasamir sem eru 18 ára eða eldri geta sent inn umsókn á netfangið umfg@umfg.is Umsóknir skulu merktar Fimleikadeild – Aðstoðarþjálfari. Kveðja, Fimleikadeild UMFG.

Æfingagjöld og skráningar

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið.  1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Sund deildar og reikningar …