Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur fengið nýjan erlendan leikmann til liðs við karlalið félagsins. Framherjinn Kazembe Abif mun leika með liðinu út leiktíðina og kemur hann til landsins á morgun, föstudag. Kazembe kemur frá Bandaríkjunum og er 29...