íþróttafólk Grindavíkur 2023

Ungmennafélag Grindavíkur Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Sund, UMFG

Sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00 verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks úr Grindavík sem skaraði fram úr á árinu 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Eftirfarandi eru tilnefnd sem íþróttafólk Grindavíkur 2023. Íþróttakona Grindavíkur Árdís Guðjónsdóttir, pílukast Ása Björg Einarsdóttir, knattspyrna Hulda Björk Ólafsdóttir, körfuknattleikur Patricia Ladina Hobi, hestaíþróttir Þuríður Halldórsdóttir, golf Íþróttakarl Grindavíkur Alexander Veigar Þorvaldsson, pílukast Helgi Dan Steinsson, golf …

Nýr framkvæmdastjóri UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Hjól, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Þorleifur Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi umsækjenda. Þorleifur eða Lalli eins og við köllum hann hjá UMFG er á fertugsaldri og er fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hefur þjálfað flesta flokka innan körfuknattleiksdeildar ásamt því að vera sjálfur leikmaður allra flokka þar frá unga aldri. Lalli er nú þegar farin að …

Sunddeild óskar eftir sundþjálfara til starfa

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Sunddeild UMFG leitar að barngóðum einstaklingi til að sinna starfi þjálfara hjá deildinni. Gerum kröfu um sjálfstæð vinnubrögð og reynslu af sundkennslu. Einnig þarf viðkomandi að standast öryggispróf/sundpróf. Um hlutastarf er að ræða í samstarfi með öðrum þjálfara deildarinnar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda á umfgsunddeild@gmail.com

Æfingatafla sunddeildar 2023-2024

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Sunddeild UMFG hefur gefið út æfingatöflu fyrir starfsárið 2023-2024. Æfingar hefjast samkvæmt töflu mánudaginn 4. september 2023 1. bekkur (F. 2017) 15:40 – 16:20 mánudaga & miðvikudaga 2. bekkur (F. 2016) 16:20 – 17:00 mánudaga & miðvikudaga 3. bekkur (F. 2015) 17:00 – 17:40 Mánudaga & miðvikudaga 4. bekkur (F.2014) Mánudagur: 18:00 – 18:40 Þriðjudagur: 18:00 – 18:40 Miðvikudagur: 18:00 …

Sundnámskeið fyrir leikskólabörn

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Sunddeild UMFG býður upp á sundnámskeið fyrir leikskólabörn fædd 2018 og 2019. Námskeiðið hefst þann 15. ágúst og stendur í fjórar vikur. Námskeiðið er gjaldfrjálst í boði sunddeildar. Námskeiðið fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:30 – 17:00 og eru í 10 skipti. ATH að foreldrar barnanna verða að fara með börnunum í laugina. Skráning er hafin hér: https://www.sportabler.com/shop/umfg/sund …

Æfingar hjá sunddeildinni hefjast mánudaginn 29. ágúst

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Nýtt æfingatímabil hjá Sunddeild UMFG hefst mánudaginn 29. ágúst næstkomandi. Æfingataflan verður eins og síðustu ár. Tracy Vita Horne og Margrét Reynisdóttir verða áfram þjálfarar hjá deildinni. Skráning er hafin í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/umfg/sund ÆFINGATAFLA SUNDDEILDAR 2022-2023 1-2. bekkur (F. 2015-2016) 1. bekkur: 16:00 – 16:40 mánudaga & miðvikudaga 2. bekkur: 16:40 – 17:20 mánudaga & miðvikudaga 3. bekkur (F. 2014) 16:40 …

Sundæfingar hefjast mánudaginn 6. september

Ungmennafélag Grindavíkur Sund

Nýtt æfingatímabil hjá Sunddeild UMFG hefst mánudaginn 6. september næstkomandi. Æfingataflan verður eins og síðustu ár. Tracy Vita Horne og Margrét Reynisdóttir verða áfram þjálfarar hjá deildinni. Skráning er hafin í Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/umfg/sund Æfingatafla sunddeildar 2021-2022 1-2. bekkur (F. 2014-2015) Hópur 1: 16:00 – 16:40 mánudaga & miðvikudaga Hópur 2: 16:40 – 17:20 mánudaga & miðvikudaga 3.-5. bekkur (F. 2011- …

Aðalfundir deilda UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Sund, Taekwondo, UMFG

Aðalfundir minni deilda UMFG munu fara fram miðvikudaginn 23. júní næstkomandi í Gjánni, íþróttamiðstöðinni. Um er að ræða aðalfundi hjá eftirfarandi deildum: Fimleiknum, Júdó, Sundi og Taekwondo. Fundurinn hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt í starfinu! Áfram Grindavík!