Íslandsmeistaramótið í Götuhjólreiðum (RR) svokallað hópstart fór fram í Hvalfirði í dag við frábærar aðstæður og fallegu veðri. Grindvíkingar áttu einn keppanda í mótinu sem keppti í junior flokki (17-18 ára) það var Jóhann Dagur Bjarnason sem gerði...