Píla

Pílufélag Grindavíkur varð aðili að UMFG á aðalfundi Ungmennafélags Grindavíkur þann 24. júní 2021.

Pílufélag Grindavíkur hefur aðsetur sitt í íþróttahúsinu í Grindavík, í sal á annari hæð. Þar hefur deildin yfir að ráða fjölda píluspjalda til keppni og æfinga.