Æfingatafla körfuknattleiksdeildar

Æfingatafla körfuknattleiksdeildar 2019-2020
Æfingar hefjast mánudaginn 2.sept 2019
1-2.bekkur kk byrjar miðvikudaginn 4.sept og kvk fimmtudaginn 5.sept

Leikskólahópur 4-5 ára drengir og stúlkur

Miðvikudagur
16:35 – 17:20

Þjálfarar: Margrét Birna og Páll Axel

1. og 2. bekkur drengja

Mánudagur Fimmtudagur
13:30 13:30

Þjálfarar: Daníel Guðni Guðmundsson

1. og 2. bekkur stúlkna

Þriðjudagur Föstudagur
14:40 15:00

Þjálfari: Petrúnella Skúladóttir

3. og 4. bekkur drengja

Mánudagur Þriðjudagur Fimmtudagur
16:10 16:30 16:30

Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir

3. og 4. bekkur stúlkna

Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
16:00 16:10 16:10

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Minnibolta drengja 10 og 11 ára (5.-6.bekkur)

Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Laugardagur
14:30-15:30 14:30-15:30 14:30-15:30 11:00-12:00

Þjálfari: Dagur Kár Jónsson

Minnibolti stúlkna 10 og 11 ára  (5.-6.bekkur)

Mánudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
15:00 16:00 16:00 15:00

Þjálfari: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

7.-8. flokkur drengja (7.-8.bekkur)

Þriðjudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur
14:40 14:10 14:00 12:30

Þjálfarar: Jóhann Árni Ólafsson og Hrund Skúladóttir

7-8.flokkur stúlkna (7-8.bekkur)

Mánudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Laugardagur
15:10 15:10 15:10 11:00

Þjálfari: Þorleifur Ólafsson

10.flokkur stúlkna og unglingaflokkur (9-10.bekkur)

Mánudagur Þriðjudagur Fimmtudagur Föstudagur
17:30 18:30 17:30 17:00

Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir og Stefanía Jónsdóttir

9.-10.flokkur drengja (9.-10.bekkur)

Mánudagur Þriðjudagur Fimmtudagur Föstudagur
16:30 17:00 17:10 13:30

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Drengjaflokkur og unglingaflokkur (framhaldsskóli)

Mánudagur miðvikudagur Föstdagur Laugardagur
17:30 18:30 16:00 14:00
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson