Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 2022/2023
Þessi æfingatafla var uppfærð og tekur gildi frá og með 29. ágúst 2022. Birt með fyrirvara um breytingar.
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG 2022-2023
1. og 2. bekkur stelpur
Mánudaga 14.35 – 15.35
Fimmtudaga 14.00 – 15.00
Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir
3. og 4. bekkur stelpur
Mánudaga 13.30 – 14.30
Þriðjudaga 14.00 – 15.00
Fimmtudaga 13.30 – 14.30
Þjálfari: Petrúnella Skúladóttir
5. og 6. bekkur stelpur
Mánudaga 15.30 – 16.45
Þriðjudaga 15.30 – 16.45
Miðvikudaga 15.00 – 16.15
Föstudaga 14.00 – 15.15
Þjálfari: Ellert Magnússon
7. og 8. flokkur stelpur
Mánudaga 15.45 – 17.05
Miðvikudaga 15.45 – 17.10
Fimmtudaga 15.55 – 17.15
Föstudaga 14.30 – 15.50
Þjálfari: Danielle Rodriguez
9., 10., 11. flokkur stelpur
Mánudaga 18.35 – 19.55
Þriðjudaga 16.00 – 17.25
Fimmtudaga 17.15 – 18.40
Föstudaga 15.50 – 17.10
Laugardagur 12.30 – 13.50
Þjálfari: Danielle Rodriguez
1. og 2. bekkur strákar
Mánudaga 13.30 – 14.30
Föstudaga 13.30 – 14.30
Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
3. og 4. bekkur strákar
Mánudaga 14.30 – 15.30
Miðvikduaga 13.30 – 14.30
Fimmtudaga 14.30 – 15.30
Þjálfari: Páll Axel Vilbergsson
5. og 6. bekkur strákar
Þriðjudaga 14.30 – 15.45
Miðvikudaga 14.30 – 15.45
Föstudaga 14.45 – 16.00
Laugardaga 9.45 – 11.00
Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson
7. og 8. flokkur strákar
Mánudaga 15.50 – 17.05
Þriðjudaga 16.10 – 17.30
miðvikudaga 17.10 – 18.25
Föstudaga 14.00 – 15.20
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
9. og 10. flokkur strákar
Mánudaga 17.05 – 18.35
Þriðjudaga 17.30 – 18.50
Fimmtudaga 16.10 – 17.30
Föstudaga 15.20 – 16.40
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
12. flokkur og ungmennaflokkur
Mánudaga 17.05 – 18.30
Þriðjudaga 17.30 – 18.55
Miðvikudagur 18.30 – 20.00
Laugardagur 12.30 – 14.00
Guðmundur Bragason & Ingvi Þór Guðmundsson
Byrjendaflokkur
Sunnudagur 10 – 11
Þjálfarar: Daníel Guðni og Ólöf Helga
Afreksæfingar
Sunnudagur 11 – 12 fyrir 5., 6. og 7. bekk stelpur og stráka
Sunnudagur 12 – 13 fyrir 8. flokk og eldri stelpur og strákar
Þjálfarar: Nökkvi Már Jónsson og Danielle Rodriguez