Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 2023/2024
Þessi æfingatafla var uppfærð og tekur gildi frá og með 30. ágúst 2023. Búið er að stofna allar æfingar í Sportabler. Birt með fyrirvara um breytingar.
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG 2023-2024
1. og 2. bekkur stúlkur (2016-2017)
Mánudaga 13.30 – 14.30 Gamli salur
Miðvikudaga 13.30 – 14.30 Gamli salur
Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir
1. og 2. bekkur drengir (2016-2017)
Miðvikudaga 14.30 – 15.30 nýi
Föstudaga 14.10 – 15.10 nýi
Þjálfari: Þorleifur Ólafsson/Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
3. og 4. bekkur stúlkur (2014-2015)
Þriðjudaga 13.30 – 14.30 gamli salur
Miðvikudaga 13.20 – 14.20 nýi salur
Fimmtudaga 14.10 – 15.10 gamli salur
Þjálfari: Danielle Rodriguez
3. og 4. bekkur drengir (2014-2015)
Mánudaga 13.30 – 14.30 nýi
Þriðjudaga 13.30 – 14.30 nýi
Fimmtudaga 13.30 – 14.30 nýi
Þjálfari: Páll Axel Vilbergsson
5. og 6. bekkur stúlkur (2012-2013)
Mánudaga 14.30 – 15.45 nýi
Þriðjudaga 14.30 – 15:45 nýi
Miðvikudaga 14:30 – 15:45 gamli
Fimmtudaga 14.30- 15:45 nýi
Þjálfari: Páll Axel
5. og 6. bekkur drengir (2012-2013)
Þriðjudaga 14.30 – 15.45 gamli
Miðvikudaga 16.15 – 17.30 gamli
Föstudaga 14:00 – 15:15 gamli
Laugardagur 09:45 – 11:00 gamli
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson/Daníel Guðni Guðmundsson
7. og 8. flokkur stúlkur (2010-2011)
Mánudaga 15.10 – 16:30 gamli
Miðvikudaga 15:00 – 16:20 gamli
Fimmtudaga 15:45 – 17:10 nýi
Föstudaga 13:50 – 15:10 gamli
Þjálfari: Danielle Rodriguez
7. og 8. flokkur drengir (2010-2011)
Mánudaga 16.10 – 17.30 nýi
Miðvikudaga 16.20 – 17:35 nýi
Föstudaga 15:40 – 17:00 nýi
Laugardaur 9:45 – 11.00 nýi
Þjálfari: Nökkvi Már Jónsson/ Jóhann Árni Ólafsson
9. og 10. flokkur stúlkur (2008-2009)
Mánudaga 16:30 – 17:50 gamli
Þriðjudaga kl. 15.45 – 17.05 nýi
Miðvikudaga 16.20 – 17:35 gamli
Fimmtudaga 15:45 – 17:10 nýi
Föstudaga 15.20 – 16:50 gamli
Þjálfari: Danielle Rodriguez
9. og 10. flokkur drengir (2008-2009)
Mánudaga 15.45 – 17.05 nýi
Þriðjudaga 16:00 – 17:30 gamli
Miðvikudagur 17:35 – 18 :55 gamli
Fimmtudaga 16.10 – 17:30 gamli
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
12. flokkur og Ungmennaflokkur drengir (2004-2007)
Mánudaga 19:00 – 20:30 gamli
Þriðjudaga 19:00 – 20:30 gamli
Miðvikudagur 19:00 – 20:30 gamli
Fimmtudaga 17:30 – 19:00 gamli
Laugardagur 12.30 – 14.00 gamli
Þjálfari: Ingvi Þór Guðmundsson
Sumaræfingatafla körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 2023
Þessi æfingatafla var uppfærð og tekur gildi frá og með 12. júní 2023. Birt með fyrirvara um breytingar.
Barna og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur býður í fyrsta skipti upp á sumaræfingar í sumar fyrir alla árganga. Æfingar hefjast frá og með 12. júní.
Körfuboltinn er orðin heilsársíþrótt og er sumarið tíminn til að bæta og þróa sig til að ná meiri tækni. Mikilvægi styrktarþjálfunar hefur aukist gríðarlega bæði til styrkingar og einnig til að minnka hættu á meiðslum. Við verðum með styrkarþjálfun fyrir 7.bekk og upp úr samhliða æfingum en fyrir 4.,5., og 6. bekk er farið yfir jafnvægi, styrk án lóða og unnið með eigin þyngd.
Ef einhverjir hópar lenda í því að það sé skörun við aðrar íþróttir, þá er hægt að fá að mæta með öðrum hópum í staðinn.
Þar sem þetta er frumraun okkar þá er möguleiki á að æfingataflan breytist eitthvað, við eigum eftir að sjá hvort þetta séu tímar sem henta börnum og foreldrum.
Uppfærð æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG sumarið 2023
Ath flokkaskipting miðast við bekki nú í haust.
1., 2., 3. bekkur stúlkur (2017,2016,2015)
Þriðjudaga 08:50 – 09:50
Fimmtudaga 08.50 – 09:50
Þjálfari: Danielle Rodriguez
1., 2., 3. bekkur drengir (2017, 2016,2015)
Þriðjudaga 8.50 – 9.50
Fimmtudaga 8.50 – 9.50
Þjálfari: Ólöf Helga
4., 5., 6. bekkur stúlkur (2014,2013,2012)
Mánudaga 14.30 – 16.00
Þriðjudaga 14.30 – 16.00
Fimmtudaga 14.30 – 16.00
Þjálfari: Danielle Rodriguez
4., 5., 6. bekkur drengir (2014,2013,2012)
Mánudaga 14.30 – 16.00
Þriðjudaga 14.30 – 16.00
Fimmtudaga 14.30 – 16.00
Þjálfari: Daníel Guðmundsson/Jóhann Árni Ólafsson
7. og 8. flokkur stúlkur (2010,2011)
Mánudaga 11:00 – 12:30
Þriðjudaga 11.00 – 12:30
Miðvikudaga 11.00 – 12.30
Fimmtudaga 11.00 – 12.30
Þjálfari: Danielle Rodriguez
7. og 8. flokkur drengir (2010,2011)
Mánudaga 11.00 – 12.30
Þriðjudaga 11.00 – 12.30
Miðvikudaga 11.00 – 12.30
Fimmtudaga 11.00 – 12.30
Þjálfari: Þorleifur Ólafsson/Danielle Rodriguez
9., 10., 11. flokkur stúlkur (2009, 2008, 2007)
Mánudaga 19.30 – 20.45
Þriðjudaga 18.00 – 19.30
Miðvikudaga 19.30 – 20.45
Föstudaga 13.00 – 14.30
Þjálfari: Danielle Rodriguez
9., 10., 11. flokkur drengir (2009, 2008, 2007)
Mánudaga 19.30 – 20.45
Þriðjudaga 18.00 – 19.30
Miðvikudaga 19.30 – 20.45
Föstudaga 13.00 – 14.30
Þjálfari: Danielle Rodriguez
Skotæfing/spilaæfing (4.bekkur til 11.bekkur)
Föstudaga 12.00–13.00
Þjálfari: Danielle Rodriguez
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Grindavíkur 2022/2023
Þessi æfingatafla var uppfærð og tekur gildi frá og með 29. ágúst 2022. Birt með fyrirvara um breytingar.
Æfingatafla körfuknattleiksdeildar UMFG 2022-2023
1. og 2. bekkur stelpur
Mánudaga 14.35 – 15.35
Fimmtudaga 14.00 – 15.00
Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir
3. og 4. bekkur stelpur
Mánudaga 13.30 – 14.30
Þriðjudaga 14.00 – 15.00
Fimmtudaga 13.30 – 14.30
Þjálfari: Petrúnella Skúladóttir
5. og 6. bekkur stelpur
Mánudaga 15.30 – 16.45
Þriðjudaga 15.30 – 16.45
Miðvikudaga 15.00 – 16.15
Föstudaga 14.00 – 15.15
Þjálfari: Ellert Magnússon
7. og 8. flokkur stelpur
Mánudaga 15.45 – 17.05
Miðvikudaga 15.45 – 17.10
Fimmtudaga 15.55 – 17.15
Föstudaga 14.30 – 15.50
Þjálfari: Danielle Rodriguez
9., 10., 11. flokkur stelpur
Mánudaga 18.35 – 19.55
Þriðjudaga 16.00 – 17.25
Fimmtudaga 17.15 – 18.40
Föstudaga 15.50 – 17.10
Laugardagur 12.30 – 13.50
Þjálfari: Danielle Rodriguez
1. og 2. bekkur strákar
Mánudaga 13.30 – 14.30
Föstudaga 13.30 – 14.30
Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir Woods
3. og 4. bekkur strákar
Mánudaga 14.30 – 15.30
Miðvikduaga 13.30 – 14.30
Fimmtudaga 14.30 – 15.30
Þjálfari: Páll Axel Vilbergsson
5. og 6. bekkur strákar
Þriðjudaga 14.30 – 15.45
Miðvikudaga 14.30 – 15.45
Föstudaga 14.45 – 16.00
Laugardaga 9.45 – 11.00
Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson
7. og 8. flokkur strákar
Mánudaga 15.50 – 17.05
Þriðjudaga 16.10 – 17.30
miðvikudaga 17.10 – 18.25
Föstudaga 14.00 – 15.20
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
9. og 10. flokkur strákar
Mánudaga 17.05 – 18.35
Þriðjudaga 17.30 – 18.50
Fimmtudaga 16.10 – 17.30
Föstudaga 15.20 – 16.40
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
12. flokkur og ungmennaflokkur
Mánudaga 17.05 – 18.30
Þriðjudaga 17.30 – 18.55
Miðvikudagur 18.30 – 20.00
Laugardagur 12.30 – 14.00
Guðmundur Bragason & Ingvi Þór Guðmundsson
Byrjendaflokkur
Sunnudagur 10 – 11
Þjálfarar: Daníel Guðni og Ólöf Helga
Afreksæfingar
Sunnudagur 11 – 12 fyrir 5., 6. og 7. bekk stelpur og stráka
Sunnudagur 12 – 13 fyrir 8. flokk og eldri stelpur og strákar
Þjálfarar: Nökkvi Már Jónsson og Danielle Rodriguez