Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Sund deildar og reikningar …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar  3.    Skýrsla Fimleikadeildar …

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Forvarnardagurinn er haldinn ár hvert og hvetur til hugleiðinga um verndandi þætti í lífi ungmenna.  Þátttakendur taka myndir af því sem þeir telja lýsa best Forvarnardeginum og þeim skilaboðum sem hann færir. Hver einstaklingur má senda inn 5 myndir hámark. Hver mynd á að innihalda vísun í skilaboð Forvarnardagsins.  Viðfangsefnin eru: • Samvera • Íþróttir og/eða tómstundir • Skólinn  Leikurinn …

Æfingagjöld UMFG 2018

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Greiðslumiðlun/Nóri æfingagjöld Næstu daga fá foreldrar rukkun um fyrri greiðslu æfingagjalda fyrir árið 2018 ef foreldrar hafa ekki nú þegar greitt æfingagjöldin og jafnframt er ítrekað að þegar að greiðsluseðill berst í heimabanka foreldra/forráðamanna þá er það Greiðslumiðlun sem sér um innheimtuna (16.000.- kr) fyrir börn sem verða 6 ára til 16 ára. Við minnum á að ef fólk óskar …

Gleðileg jólakveðja frá UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsældir á nýju ári. Viljum við þakka kærlega fyrir góð samskipti við deildir innan UMFG og síðast en ekki síst iðkendum, þjálfurum og þeim ótrúlega mörgu sjálfboðaliðum sem sjá um að halda starfinu gangandi innan deildanna, án þeirra yrði starfið ekki eins frábært og það er í dag. Vonum við …

Stuðningsmaður ársins 2016

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Nú óskum við hjá UMFG eftir tilnefningu á stuðningsmanni/konu ársins, Stuðningsmaður ársins getur verið sá einstaklingur sem hefur stutt við bakið á grasrótarstarf íþróttahreyfingarinnar með einum eða öðrum hætti.  Allir geta tekið þátt i kosningunni með því að senda tölvupóst á kosning@umfg.is  í síðasta lagi fimmtudaginn 22.des 2016  Bræðurnir Guðni og Guðlaugur Gústafssynir voru heiðraðir sem stuðningsmenn árið 2015.