Titlar

Grindavík hefur verið sigursælt í körfuknattleik á síðustu þremur áratugum. Hér að neðan má sjá lista yfir Íslands-, Deildar- og bikarmeistaratitla hjá Grindavík í körfuknattleik.

Karlar:

Íslandsmeistarar (1996, 2012, 2013)
Bikarmeistarar (1995, 1998, 2000, 2006, 2014)
Deildarmeistari (1994, 1998, 2003, 2012, 2013)
Fyrirtækjabikar KKÍ (2000, 2009, 2011)
Meistarakeppni (1997, 1999, 2012, 2013, 2014)

Konur

Íslandsmeistarar (1997)
Bikarmeistarar (2008, 2015)
Fyrirtækjabikar KKÍ (2002)
Meistarakeppni (1998)

Íslandsmeistarar karlar

(1996, 2012, 2013)

2013

GRINDAVÍK 3-2 STJARNAN
ÞJÁLFARI: SVERRIR ÞÓR SVERRISSON

2012
GRINDAVÍK 3-1 ÞÓR ÞORLÁKSHÖFN
ÞJÁLFARI: HELGI JÓNAS GUÐFINNSSON
1996
GRINDAVÍK 4-2 KEFLAVÍK
ÞJÁLFARI: FRIÐRIK INGI RÚNARSSON

Íslandsmeistarar konur

1997

KR 0-3 GRINDAVÍK
ÞJÁLFARI: ELLERT SIGURÐUR MAGNÚSSON