Auka aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 18.apríl 2024

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur boðar til auka aðalfundar hjá deildinni sem mun fara fram fimmtudaginn 18. apríl næstkomandi og verð hann haldinn í íþróttahúsinu Smáranum, veislusal á 2 hæð og hefst fundurinn kl. 20:00. Á dagskrá verður farið yfir ársreikninga ársins 2023 og önnur málefni. Aðalfundur verður svo haldinn í júní 2024 að loknu tímabilinu og verður þá kosið í stjórn og …

íþróttafólk Grindavíkur 2023

Ungmennafélag Grindavíkur Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Sund, UMFG

Sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00 verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks úr Grindavík sem skaraði fram úr á árinu 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Eftirfarandi eru tilnefnd sem íþróttafólk Grindavíkur 2023. Íþróttakona Grindavíkur Árdís Guðjónsdóttir, pílukast Ása Björg Einarsdóttir, knattspyrna Hulda Björk Ólafsdóttir, körfuknattleikur Patricia Ladina Hobi, hestaíþróttir Þuríður Halldórsdóttir, golf Íþróttakarl Grindavíkur Alexander Veigar Þorvaldsson, pílukast Helgi Dan Steinsson, golf …

Nýr framkvæmdastjóri UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Forvarnarnefnd, Hjól, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Þorleifur Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi umsækjenda. Þorleifur eða Lalli eins og við köllum hann hjá UMFG er á fertugsaldri og er fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hefur þjálfað flesta flokka innan körfuknattleiksdeildar ásamt því að vera sjálfur leikmaður allra flokka þar frá unga aldri. Lalli er nú þegar farin að …

Sigurður Bergvin gerir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Sigurður Bergvin Ingibergsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Sigurður Bergvin gerir við félagið en hann er fæddur árið 2006. Sigurður Bergvin er uppalinn hjá Grindavík og hefur leikið með yngri flokkum félagsins. Sigurður Bergvin er fjölhæfur leikmaður sem getur bæði leikið stöðu framherja og einnig bakvarðar. Hann er 191 cm á …

Ólöf María gerir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Ólöf María Bergvinsdóttir hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Ólöf María gerir við félagið en hún er fædd árið 2007. Ólöf María er uppalin hjá Grindavík og leikið upp alla yngri flokka með félaginu. Ólöf María leikur stöðu framherja/miðherja og er 175 cm á hæð. Hún hefur verið í kringum leikmannahópinn hjá …

Einar Snær skrifar undir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Einar Snær Björnsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Einar Snær gerir við félagið en hann er fæddur árið 2006 og hefur leikið upp alla yngri flokka með Grindavík. Einar Snær leikur stöðu bakvarðar og er 185 cm á hæð. Hann hefur nú þegar tekið þátt í tveimur með Grindavík og náði …

Jón Eyjólfur skrifar undir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Jón Eyjólfur Stefánsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Jón Eyjólfur gerir en hann er fæddur árið 2006 og hefur leikið upp alla yngri flokka með Grindavík. Jón Eyjólfur leikur stöðu bakvarðar og er 187 cm á hæð. Hann hefur verið í æfingahópi Grindavíkur á síðastliðnu tímabili og hefur fengið að spreyta …

Sala á árskortum er hafin

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Það styttist í tímabilið í Subway-deildum karla og kvenna hefjist. Það er því ekki seinna vænna að kynna árskortin sem verða til sölu í vetur og er hægt að kaupa þau í miðasöluappinu Stubbi eða í vefverslun UMFG. Í vetur verður Körfuknattleiksdeild Grindavíkur með fjögur árskort í boði og eru þau eftirfarandi: Almennt Árskort: 30.000 kr.- Gildir á alla heimaleiki …