Ólafur Örn spilar áfram með Grindavík en hættir sem þjálfari

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Ólafur Örn Bjarnason hefur ákveðið að halda áfram sem leikmaður Grindavíkurliðsins en stíga til hliðar sem þjálfari. Ólafur Örn sýndi síðasta sumar að hann er enn einn allra öflugasti varnarmaðurinn í Pepsideildinni og átti stóran þátt í því sem leikmaður að Grindavík hélt sæti sínu í deildinni. Ólafur Örn vill einbeita sér að því að spila næsta sumar en hefur …

Grindavík mætir KR í Meistarar Meistaranna á sunnudaginn

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Körfuboltavertíðin hefst næsta sunnudag þegar keppt verður um titilinn Meistarar Meistaranna í íþróttahúsinu í Frostaskjóli. Grindavík, sem varð í 2. sæti í bikarkeppni KKÍ síðasta vetur, mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í karlaflokki kl. 19:15. Í kvennaflokki mætast Keflavík og KR kl. 17 en upphitun hfst kl. 16 með BBQ og þá tekur karlakór Kaffibarsins lagið.  Allir ágóði af leiknum …