Grindavík sækir Snæfell heim

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Snæfell tekur á móti Kanalausum Grindvíkingum í úrvalsdeild karla í köfubolta í kvöld kl. 19:15. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl. 19:15. Grindavík er í 4. sæti með 6 stig en getur með sigri farið upp í 3. sætið.

Snæfelli hefur hins vegar gengið frekar illa og er aðeins með tvö stig, liðið hefur unnið einn leilk en tapað þremur.