Stelpurnar fóru í Garðabæinn í gær þar sem þær mættu Stjörnunni í Pepsi deild kvenna Stjarnan var fyrir leikinn í toppbaráttunni en Grindavík á hinum endanum. Enn aftur í sumar virðist Grindavík hafa átt ágætan leik en uppskar ekki nóg og er því enn með eitt stig á botninum eftir 3-1 sigur Stjörnunnar. Að vísu er ekki langt í næstu …
N1 meistarar
Grindavík átti sigurvegara á N1 mótinu um helgina. 5. flokkur karla í knattspyrnu gerði góða ferð á árlegt knattspyrnumót sem haldið er á Akureyri um helgina. Flokkurinn varð N1-meistari í Brasilískudeildinni. Tapaði liðið ekki leik í mótinu. Sigurjón Rúnarsson var valin besti markmaður mótsins og Hilmar MacShane valinn besti sóknarmaðurinn. 24 leikmenn tóku þátt í mótinu fyrir hönd UMFG og …
Knattspyrnuskóli Grindavíkur og Lýsis
Annað námskeiðið í knattspyrnuskóla Grindavíkur og Lýsis er hafið. Er þetta annað námskeið af þremur og stendur yfir til 25. júlí Á námskeiðinu verður iðkendum skippt upp eftir aldri og getu þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi. Eldri fyrir hádegi (5. bekkur – 8. bekkur) kl 10:00Yngri eftir hádegi(1. bekkur – 4. bekkur) kl 13:00 Verð er 5.000 …
Gunnar búinn að skrifa undir við Ipswich
Grindvíkingurinn Gunnar Þorsteinsson hélt til Ipswich í Englandi í vikunni þar sem hann skrifaði undir tveggja ára samning við þetta fornfræga enska félag, í framhaldi af því að Grindavík og Ipswich gengu einnig frá samkomulagi. Gunnar sem er 17 ára miðjumaður, hóf svo æfingar með unglingaliði Ipswich á miðvikudaginn þegar undirbúningstímabilið hófst hjá félaginu og eru því spennandi tímar framundan …
Myndir frá N1 mótinu
N1 mótið stendur sem hæst á Akureyri þessa dagana og myndir strax farnar að berast af strákunum. Hjörtu Waltersson hefur verið iðinn við kolann og hér má sjá myndir af strákunum í 5.flokki. Dagur 1 í ensku deildinni Dagur 2 í ensku deildinni Dagur 2 í dönsku deildinni Ef foreldrar eiga til myndir sem þeir vilja koma á framfæri …
Forvarnarfundur
Snemma í sumar var haldinn á vegum forvarnarnefndar UMFG forvarnarfundur um fíkniefnamál, þar sem Krissi lögga í keflavík og Erlingur frá lundi forvarnarhúsi voru með fyrirlestur og var góð mting hjá Grindvíkingum og höfðu þeir orð á því að þeir hefðu ekki setið jafn fjölmennan fund lengi.
Lokahóf Sunddeildar
Sunddeildin hélt lokahóf sitt í blíðskaparveðri á miðvikudaginn síðastliðinn Farið var víða um bæinn í ratleik sem endaði á tjaldstæðinu, þar voru grillaðar pylsur, og ís í eftirrétt. Æfingar hefjast að nýju 2. ágúst
Golfmót mfl.kvk
Texas scramble styktarmót Hérastubbs bakara og vina hans fyrir meistaraflokk kvenna fer fram laugardaginn 9.júlí Verðlaun verða eftirfarandi:1.verðlaun 2x Taylor Made Burner Driver verðm. 2 * 70.000 kr.2.verðlaun 2x Fjölskylduárskort í Bláa Lónið 2 * 36.000 kr.3.verðlaun 2x Gjafabréf frá ÚÚ 2 * 25.000 kr. Námundarverðlaun á 8. holu:Grindavíkurtreyja fyrir þann sem á höggið.Piparmylla í sárabætur fyrir meðspilarann. Námundarverðlaun á …
Naumt tap í eyjum
Grindavík var nokkrum mínútum frá því að leggja spútnik lið Pepsi deild kvenna í ár, ÍBV, í Vestmannaeyjum í gær. Markalaust var í fyrri hálfleik þar sem Emma Higgens átti nokkrar fínar markvörslur. En í seinni hálfleik komu mörkin. Sarah Wilson kom okkar stúlkum yfir á 52. mínútu eftir misstök í vörn eyjastúlkna eftir horn. Liðin áttu svo bæði …
Stórleikur þegar KR kemur í heimsókn – Lykilmenn frá vegna meiðsla
Það er sannkallaður stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld þegar Grindavík fær topplið KR í heimsókn kl. 19:15. Grindavík verður án tveggja lykilmanna í kvöld og sá þriðji er tæpur. Paul McShane og Alexander Magnússon eru frá vegna meiðsla og óvíst er með Robbie Winters en það skýrist rétt fyrir leik hvort hann verði með. Þetta verður þúsundasti leikur KR á …