Kairo Edwards-John til liðs við Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík hefur samið við Englendinginn Kairo Edwards-John og mun hann leika með Grindavík í Lengjudeildinni í sumar. Kairo er 22 ára gamall vængmaður sem getur einnig leikið sem framherji. Kairo hefur leikið á Íslandi undanfarin tvö tímabil í Lengjudeildinni, fyrst með Magna og síðasta sumar með Þrótti Reykjavík. Kairo hefur leikið 46 leiki í deild og bikar hér á landi …

Ingólfur skrifar undir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Ingólfur Hávarðarson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning sem leikmaður hjá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Ingólfur, sem er 17 ára gamall, er mjög efnilegur ungur markmaður sem hefur verið að æfa með meistaraflokki félagsins núna í haust. Ingólfur er fæddur árið 2005 og er á yngsta ári í 2. flokki félagsins. Hann hefur nú þegar leikið nokkra æfingaleiki með meistaraflokki í vetur …

Javier Valeiras til liðs við Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík hefur samið við spænska framherjann Javier Valeiras og mun hann leika með liðinu út leiktíðina í Subwaydeild karla. Javier er 23 ára gamall og er 203 cm á hæð. Hann útskrifaðist úr Gannon Nights háskólanum á síðasta ári en hefur einnig leikið fyrir ungmennalið Badajoz í EBA-deildinni á Spáni. „Javi er stekur framherji sem er að taka sín fyrstu …

Ólöf Helga valin þjálfari ársins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Ólöf Helga Pálsdóttir er þjálfari ársins 2021 í Grindavík. Valið var kunngert núna um áramótin. Ólöf Helga er vel að þessari útnefningu komin en hún stýrði ungu og reynslulitlu liði mfl. kvenna í körfubolta til sigurs í úrslitakeppni 1. deildar kvenna sl. sumar. Liðið, sem bjó yfir frábærri liðsheild, bætti sig mikið á tímabilinu undir hennar stjórn. Liðið endaði í …

„Aukum jákvæðni innan okkar vébanda“

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Yngvi Páll Gunnlaugsson tók við sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur núna í sumar. Óhætt er að segja að Yngvi kom vel inn í starfið hér í Grindavík en hann hefur mikla reynslu úr þjálfun og hefur þjálfað nokkur félög í meistaraflokki. Hann kemur því með drjúga reynslu inn í þetta starf hér í Grindavík. Við fengum Yngva til …

Pétur endurkjörinn formaður Pílufélags Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Píla

Aðalfundur Pílufélag Grindavíkur, sem hefur aðild að Ungmennafélagi Grindavíkur, fór fram þann 20. desember síðastliðinn. Á fundinum var verið að gera upp árið 2020 en ekki hafði gefist færi á að halda aðalfund fyrir árið sökum heimsfaraldurs. Pétur Rúðrik Guðmundsson, formaður Pílufélag Grindavíkur, fór yfir starfsemi félagsins á árinu 2020 sem gekk vel hjá félaginu. Liðamót karla og kvenna var …

Ungu íþróttafólki veitt hvatningarverðlaun

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Hvatningarverðlaun Grindavíkur voru afhent ungu íþróttafólki þann 29. desember, en viðurkenningarnar hafa verið veittar í tengslum við val á íþróttafólki Grindavíkur. Í ár fengu 10 ungmenni viðurkenningar frá sveitarfélaginu og má lesa um verðlaunahafana hér að neðan auk þess eru myndir af þeim sem höfðu tök á að koma og taka á móti verðlaununum. Nokkrir iðkendur innan UMFG fengu hvatningaverðlaun …

Hekla Eik og Matthías Örn íþróttafólk Grindavíkur 2021

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti, Píla, UMFG

Pílukastarinn Matthías Örn Friðriksson og körfuknattleikskonan Hekla Eik Nökkvadóttir voru í dag útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Grindavíkur árið 2021. A lið Pílufélags Grindavíkur var útnefnt lið Grindavíkur 2021 og körfuknattleiksþjálfarinn Ólöf Helga Pálsdóttir þjálfari Grindavíkur 2021. Ungmennafélag Grindavíkur óskar verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn á árinu! Matthías Örn Friðriksson, íþróttakarl Grindavíkur 2021 Matthías Örn Friðriksson varð á árinu íslandsmeistari í …

Bláa Lónið styður við UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti, UMFG

Núna á aðventunni veitti Bláa Lónið íþróttafélögum á Suðurnesjunum styrki sem er ætlað að styðja við uppbyggingu barna- og unglingastarfs á svæðinu. Andvirði styrkjanna er rétt um sjö milljónir króna og eru þeir ellefu talsins. Ungmennafélag Grindavíkur og Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hljóta styrka að þessu sinni frá Bláa Lóninu. „Það er afar ánægjulegt fyrir Bláa Lónið að geta nú stutt aftur …

Þrír ungir leikmenn skrifa undir samning

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert samning við þrjá unga og uppalda leikmenn til næstu ára. Andri Daði Rúríksson, Guðmundur Fannar Jónsson og Luka Sapina skrifuðu undir samning við félagið í kvöld en allir koma þeir upp úr yngri flokkum félagsins. Andri Daði Rúríksson er ungur og spennandi sóknarmaður. Hann er aðeins 16 ára gamall en hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið …