Knattspyrnuskóli Grindavíkur og Lýsis

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Annað námskeiðið í knattspyrnuskóla Grindavíkur og Lýsis er hafið.

Er þetta annað námskeið af þremur og stendur yfir til 25. júlí

Á námskeiðinu verður iðkendum skippt upp eftir aldri og getu þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi.

Eldri fyrir hádegi (5. bekkur – 8. bekkur) kl 10:00
Yngri eftir hádegi(1. bekkur – 4. bekkur) kl 13:00

Verð er 5.000 kr fyrir þriggja vikna námskeið 

Umsjón með skólanum hafa Anna Þórunn Guðmundsdóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna og Scott Ramsay leikmaður meistaraflokks karla auk annara gestaþjálfara