Grindavík – IBV á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á morgum, sunnudag, klukkan 17:00 mætast Grindavík og ÍBV í elleftu umferð Pepsi deildar karla

Er þetta jafnframt síðasti leikur í fyrri hálfleik Íslandsmótsins.  Síðasti leikur þessara liða fór fram á Hásteinsvelli í fyrra sem endaði með 1-0 sigri okkar manna þar sem Hafþór Ægir skoraði sigurmarkið í miklum rokleik. ÍBV sigraði einnig útileikinn sem spilaður var í byrjun júní 2-1.  

Á þessari öld hafa liðin mæst 10 sinnum á Grindavíkurvelli þar sem Grindavík hefur sigrað 5 leiki, ÍBV 2 og þrisvar gert jafntefli

2010  Grindavík 1 – ÍBV 2
2009  Grindavík 1 – ÍBV 1
2007  Grindavík 3 – ÍBV 1
2006  Grindavík 0 – ÍBV 0
2005  Grindavík 2 – ÍBV 1
2004  Grindavík 1 – ÍBV 1
2003  Grindavík 0 – ÍBV 3
2002  Grindavík 3 – ÍBV 2
2001  Grindavík 3 – ÍBV 1
2000  Grindavík 1 – ÍBV 0