íþróttafólk Grindavíkur 2023

Ungmennafélag GrindavíkurForvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Sund, UMFG

Sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00 verða veittar viðurkenningar til íþróttafólks úr Grindavík sem skaraði fram úr á árinu 2023 á Hilton Reykjavík Nordica. Eftirfarandi eru tilnefnd sem íþróttafólk Grindavíkur 2023. Íþróttakona Grindavíkur Árdís Guðjónsdóttir, pílukast Ása Björg Einarsdóttir, knattspyrna Hulda Björk Ólafsdóttir, körfuknattleikur Patricia Ladina Hobi, hestaíþróttir Þuríður Halldórsdóttir, golf Íþróttakarl Grindavíkur Alexander Veigar Þorvaldsson, pílukast Helgi Dan Steinsson, golf …

Nýr framkvæmdastjóri UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Hjól, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Píla, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Þorleifur Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi umsækjenda. Þorleifur eða Lalli eins og við köllum hann hjá UMFG er á fertugsaldri og er fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hefur þjálfað flesta flokka innan körfuknattleiksdeildar ásamt því að vera sjálfur leikmaður allra flokka þar frá unga aldri. Lalli er nú þegar farin að …

Gunnari Jóhannessyni afhent gullverðlaun JSÍ

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Judó, UMFG

þann 17.desember 2023 var haldin Uppskeruhátíð JSÍ 2023 hjá Judosambandi Íslands. Okkur er mikil ánægja að segja frá því að formaður Judo deildar UMFG var tilnefndur sem dómari ársins af JSÍ og segir í ummælum að Gunnar hefur verið mjög virkur á árinu og sýnt prýðisgóða frammistöðu í dómgæslu á NM sem haldið var í Drammen í Noregi. Stjórn JSÍ …

Grindavíkur baðhandklæði

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu eru að selja Grindavíkur baðhandklæði til styrktar fjáröflun flokksins má bjóða ykkur eintak ? endilega hafið samband við Petru Rós í síma 869-5570 eða sendið henni tölvupóst í netfangið prolafsdottir@gmail.com

Breyting á æfingagjöldum – Skráning hafin

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Ungmennafélag Grindavíkur hefur ákveðið að hækka æfingagjöld barna og unglinga innan félagsins til þess að koma á móts við hækkandi launakostnað deilda síðastliðin ár. Munu æfingagjöld fyrir tímabilið árið 2023-2024 því verða 57.000.- kr. Sama fyrirkomulag verður á skráningum, 1 gjald fyrir allar deildir sem iðkandi er skráður í og munu foreldrar/forráðamenn geta skipt greiðslum í allt að 5 mánuði …

Sigurður Bergvin gerir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Sigurður Bergvin Ingibergsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Sigurður Bergvin gerir við félagið en hann er fæddur árið 2006. Sigurður Bergvin er uppalinn hjá Grindavík og hefur leikið með yngri flokkum félagsins. Sigurður Bergvin er fjölhæfur leikmaður sem getur bæði leikið stöðu framherja og einnig bakvarðar. Hann er 191 cm á …

Ólöf María gerir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ólöf María Bergvinsdóttir hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Ólöf María gerir við félagið en hún er fædd árið 2007. Ólöf María er uppalin hjá Grindavík og leikið upp alla yngri flokka með félaginu. Ólöf María leikur stöðu framherja/miðherja og er 175 cm á hæð. Hún hefur verið í kringum leikmannahópinn hjá …