Styrktartreyjan “ÉG TRÚI – 240”

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Knattspyrna

Styrktartreyjan “ÉG TRÚI – 240” verður framleidd í takmörkuðu upplagi og mun allur ágóðinn af sölunni renna til yngri flokka starfs Ungmennafélags Grindavíkur.

Pöntunarfrestur er til 31. janúar en treyjan er sérhönnun sem mun taka 2 mánuði í framleiðslu og verða tilbúin til afhendingar í lok mars.

#egtrui #240 #fyrirGrindavik

https://macron.is/vara/magma/