Loksins nýr leikmaður!!!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindvíkingar hafa loksins fundið nýjan bandarískan leikmann að nafni Kevin Sims Kevin spilar stöðu leikstjórnanda og var áður í Tulane háskólanum.  Hann er fæddur 1988 og er 178 cm Miklar vonir eru bundnar við Kevin og vonandi að hann hjálpi liðinu. Hans fyrsti leikur er á fimmtudaginn en þá fara strákarnir í Breiðholtið og spila vi ÍR Kevin kemur langt …

Njarðvík 70 – Grindavík 65

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík og Njarðvík áttust við í Iceland Express deild kvenna í kvöld, leikurinn var skemmtilegur, jafn og spennandi.   Bæði lið voru tilbúin að selja sig dýrt í þessum leik, og var baráttan því rosaleg í leiknum. Eins og flestir vita þá tefla Njarðvíkingar fram þremur útlendingum og því viðbúið að þetta yrði erfiður leikur. Staðan eftir fyrsta leikhluta var …

Grindavík 63 – Haukar 82

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tapaði nokkuð óvænt í kvöld fyrir sprækum Haukamönnum 63-82 Haukar tóku forystuna strax í byrjun og héldu henni fyrir utan nokkrar mínútur í fyrsta leikhluta og var sigur þeirra sanngjarn.  Bensó kemur væntanlega með nánari lýsingu á leiknum seinna í kvöld eða á morgun, Stigahæstu menn í okakr liði voru Páll Axel með 20 stig og Ryan Pettinella með …

8 flokkur kvenna

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar í 8 flokk kvenna spiluðu um helgina á sinni þriðju törneringu.   Að þessu sinni var haldið á Flúðir og gist yfir helgina, var þetta skemmtileg helgi sem þjappaði liðinu saman. Stelpurnar byrjuðu törneringuna afskaplega ílla fyrsta eina og hálfaleikinn, töpuðu stórt á móti Njarðvík eitthvað sem á ekki að gerast, þetta eru tvö svipuð lið að styrkleikum, leikur …

Leikir um síðustu helgi

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

  Strákarnir unnu góðan leik á fimmtudagskvöldið þegar Tindastóllsmenn komu í heimsókn.     Leikurinn endaði 77-66 en Grindvíkingar voru yfir nær allan leikinn, það var aðeins í byrjun leiks sem að Tindastóllsmenn voru yfir en þeir byrjuðu á að skora átta fyrstu stig leiksins en þá small Grindarvíkurvörnin saman og strákarnir sigu hægt og rólega fram úr stólunum. Atkvæðamestir …

Grindavík-Tindastóll í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tekur á móti Tindastól í kvöld í Iceland Express deildinni. Fyrir leiki kvöldsins er Grindavík á toppnum ásamt Snæfell en Tindastóll í því sjöunda með 12 stig.  Tindastóll hefur hinsvegar verið á ágætri siglingu í síðustu umferðum og eru gjörbreytt lið eftir að hafa endurnýjað útlendingana sína, þeir hafa m.a. unnið 4 af síðustu 5 leikjum. Leikurinn í kvöld …

Sigur á Ísafirði

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík komst á topp Iceland Express deild karla með sigri á KFÍ í kvöld Grindavík byrjaði betur í leiknum en heimamenn tóku við sér og tóku yfirhöndina í miðjum leiknum og voru yfir í hálfleik.  Síðasti leikhlutinn var hinsvegar góður hjá okkur mönnum og endaði því leikurinn með sigri Grindavíkur 74-64. Stigahæstu menn voru Ryan Pettinella með 17 stig og …

Parakeppni stjörnuleiksins

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Jóhann Ólafsson og Berglind Anna Magnúsdóttir sigruðu paraskotkeppni KKÍ Keppnin var haldin í tengslum við Stjörnuleik kvenna sem haldin var um helgina. Var skotið á körfuna frá mismunandi stöðum og voru 3 önnur pör skráð til þáttöku:Margrét Sturlaugsdóttir og Falur HarðarsonPálína Gunnlaugsdóttir og Kjartan KjartanssonHafdís Hafberg og Marel Guðlaugsson Í stjörnuleiknum sjálfum sigraði lið Reykjanes þar sem leikmaður Grindavíkur, Crystal …

Dregið í Powerade bikarnum

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Í dag var dregið í undanúrslit Powerade bikarsins þar sem Grindavík mætir Haukum á útivelli. Í pottinum voru auk þessara liða KR og KFÍ og fara leikirnir fram 5. og 6. febrúar. Haukar eru í 5. sæti með 12 stig.  Liðin mættust í Hafnarfirði í október þar sem Grindavík fór með sigur af hólmi 100-84.  Andre Smith og Páll Axel …

Stelpurnar frábærar!!

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Stelpurnar komu sáu og sigruðu í Keflavíkinni í kvöld Eftir sárt tap á sunnudaginn á móti sama liði voru þær staðráðnar að tapa ekki aftur í Keflavík, stelpurnar mættu ákveðnar til leiks. Greinilegt er á leik liðsins að þær eru að sýna sitt rétta andlit, eru búnar að vinna tvo leiki í röð og eiga góðan möguleika að bæta þeim …