Loksins nýr leikmaður!!!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindvíkingar hafa loksins fundið nýjan bandarískan leikmann að nafni Kevin Sims

Kevin spilar stöðu leikstjórnanda og var áður í Tulane háskólanum.  Hann er fæddur 1988 og er 178 cm

Miklar vonir eru bundnar við Kevin og vonandi að hann hjálpi liðinu. Hans fyrsti leikur er á fimmtudaginn en þá fara strákarnir í Breiðholtið og spila vi ÍR

Kevin kemur langt að, vonandi er að flugþreytan verði farin úr honum fyrir fyrsta leik.

Áfram Grindavík