Parakeppni stjörnuleiksins

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Jóhann Ólafsson og Berglind Anna Magnúsdóttir sigruðu paraskotkeppni KKÍ

Keppnin var haldin í tengslum við Stjörnuleik kvenna sem haldin var um helgina.

Var skotið á körfuna frá mismunandi stöðum og voru 3 önnur pör skráð til þáttöku:
Margrét Sturlaugsdóttir og Falur Harðarson
Pálína Gunnlaugsdóttir og Kjartan Kjartansson
Hafdís Hafberg og Marel Guðlaugsson

Í stjörnuleiknum sjálfum sigraði lið Reykjanes þar sem leikmaður Grindavíkur, Crystal Ann Boyd var stigahæst með 28 stig.