Grindavík-Tindastóll í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Tindastól í kvöld í Iceland Express deildinni.

Fyrir leiki kvöldsins er Grindavík á toppnum ásamt Snæfell en Tindastóll í því sjöunda með 12 stig.  Tindastóll hefur hinsvegar verið á ágætri siglingu í síðustu umferðum og eru gjörbreytt lið eftir að hafa endurnýjað útlendingana sína, þeir hafa m.a. unnið 4 af síðustu 5 leikjum.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15 en aðrir leikir í kvöld eru 

 

Stjarnan-Keflavík
ÍR-KFÍ
Haukar-KR