Dottnar út í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpur töpuðu í gær á móti Keflavík í 8 liða úrslitum í bikarnum 78-61 Lokastaðan gefur enga ranverulega mynd af leiknum, enda spiluðu Grindarvíkurstúlkur þrusu vel í 35-36 mín en þá fór Boyd meidd útaf og hið unga lið Grindavíkur brotnaði. Stelpurnar sýndu sinn besta leik í vetur að mínu mati, voru að spila fanta góða vörn, aðeins vantaði upp …

Frábær sigur í kvöld!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindvíkingar unnu frábærann sigur á Njarðvíkingum í kvöld 86-78 í miklum spennuleik. Strákarnir okkar byrjuðu sterkt í leiknum og virtust ætla að taka öll völd í leiknum í kvöld, staðan eftir fyrsta leikhluta var 29-19.   Annar leikhluti var skrýtin´eiginlega mjög skrítin, Njarðvíkingar byrja betur en Grindvíkingar virtust ætla að snúa taflinu sér í hag með 9-0 runni, neinei vakna …

Keflavík – Grindavík á sunnudaginn

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík heimsækir Keflavík í 8 liða úrslitum Powerade bikar kvenna á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Toyota höllinni í Keflavík og hefst klukkan á hefðbundnum körfuboltatíma -> 19:15 Keflavík er í öðru sæti deildarinnar og því fyrirfram líklegri til sigurs en allt getur gerst í bikarleikum. Liðin mættust í vetur í Grindavík(seinni leikurinn í deildinni er á miðvikudaginn) þar sem …

Loksins sýndu stelpurnar sitt rétta andlit!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar tóku á móti Njarðvíkurstelpum í gær, Grindavíkurstúlkur mættu heldur betur ákveðnar til leiks og sást það greinilega að þær ætluðu að vinna þennan leik.  Staðan eftir fyrsta leikhluta var 35-15. Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Njarðvíkur var ekki sáttur við sínar stelpur og tók þær rösklega í gegn, Njarðvíkurstelpur virtust vakna við þetta og minnkuðu muninn  Staðan í hálfleik 49-40. …

Brock kemur ekki

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Brock Gillispe sem var búin að semja við Grindavík um að leika með karlaliði liðsins hefur rift samningi við félagið   Brock hafði samband við Grindavík í gær, tjáði okkur að hann hafi fengið betra tilboð og kæmi því ekki. Þetta er mikið áfall fyrir Grindavík og ljóst er að þetta setur strik í reikninginn fyrir liðið. Leit stendur nú …

Grindavík-Njarðvík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði karla- og kvennaliðin eiga leik við Njarðvíkingar í þessari viku, stelpurnar spila í kvöld en strákarnir á morgun. Báðir leikirnir fara fram í Röstinni. Stelpurnar eru í bullandi fallbaráttu en geta lagað stöðuna sína ef þær vinna Njarðvík, leikurinn hjá þeim hefst klukkan 19:15   Strákarnir spila svo á þrettándanum og átti að vera hluti af hátíðarhöldum hér í …

Úrvalslið fyrri hluta Iceland Express deildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ryan Pettinella var valinn dugnaðarforkur og varnarmaður fyrri hlutans. Veitt voru verðlaun í hádeginu fyrir framúrskarandi frammistöðu í Iceland Express-deildum karla og kvenna eftir fyrri hluta keppnistímabilsins.  Ryan var sá eini úr Grindavík sem veitt var viðurkenning þannig að það vekur nokkra athygli að engin leikmaður úr liðinu í öðru sæti náði kjöri í lið fyrri hluta Iceland Express deild …

Nýr leikmaður: Brock Gillespie

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur ákveðið að Jeremey Kelly spili ekki með liðinu eftir áramót.  Kelly sem meiddist í síðasta leik á móti Keflavík var ekki orðin góður af meiðslunum og var því ákveðið að hefja leit að nýjum leikmanni. Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar óskar Jeremey alls hins besta í lífinu, enda góður drengur þar á ferð. Samið hefur verið við nýjan leikmann …

Gljáandi bílar í Grindavík :)

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bílabóni Kkd.UMFG lauk rétt fyrir kvöldmat í kvöld og er skemmst frá því að segja að gríðarlega vel tókst til!      Í öllu myrkrinu fékk maður nánast ofbirtu í augun, svo gljáandi voru margir bílar Grindvíkinga 🙂   Um leið og Kkd.UMFG þakkar kærlega fyrir viðskiptin þá óskum við ykkur öllum Gleðilegra jóla 🙂  

Óþarfa spenna!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það var skrýtinn leikur sem maður varð vitni að í kvöld í Röstinni þegar Grindavík tók á móti Keflavík í 11.umferð og þeirri síðustu fyrir jólafrí. Mig minnir að Paxel hafi komið okkur í 60-41 með 3-stiga körfu en Keflavík svaraði strax með 2 þristum og svo 2-stiga körfu og svo munurinn datt mjög fljótt niður í 11 stig, 60-49. …