Crystal Boyd látin fara

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stjórn og þjálfari kvennaliðs Grindavíkur hafa ákveðið að segja upp samningi við Bandarískan leikmann liðsins Crystal Boyd.

 

Hún þótti engan vegin standa undir væntingum, hvorki innan vallar né utan.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun hvort nýr leikmaður verði fengin til liðsins.