Grindavík 63 – Haukar 82

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Grindavík tapaði nokkuð óvænt í kvöld fyrir sprækum Haukamönnum 63-82

Haukar tóku forystuna strax í byrjun og héldu henni fyrir utan nokkrar mínútur í fyrsta leikhluta og var sigur þeirra sanngjarn.  Bensó kemur væntanlega með nánari lýsingu á leiknum seinna í kvöld eða á morgun,

Stigahæstu menn í okakr liði voru Páll Axel með 20 stig og Ryan Pettinella með 16 stig og 17 fráköst.

Liðin mætast aftur eftir rúma viku í Powerade bikarnum.

Tölfræði leiksins

Myndin hér að ofan er tekin af stebbi@karfan.is og hægt að sjá fleiri myndir af leiknum á karfan.is