Grindavík – IBV á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Á morgum, sunnudag, klukkan 17:00 mætast Grindavík og ÍBV í elleftu umferð Pepsi deildar karla Er þetta jafnframt síðasti leikur í fyrri hálfleik Íslandsmótsins.  Síðasti leikur þessara liða fór fram á Hásteinsvelli í fyrra sem endaði með 1-0 sigri okkar manna þar sem Hafþór Ægir skoraði sigurmarkið í miklum rokleik. ÍBV sigraði einnig útileikinn sem spilaður var í byrjun júní 2-1. …

Ingibjörg Yrsa í U17

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir hefur verið valin í U-17 landslið kvenna sem tekur þátt í úrslitakeppni EM sem fram fer í Sviss Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er tekur þátt í úrslitakeppni EM U17 kvenna í Sviss.  Þessi úrslitakeppni fjögurra þjóða stendur frá 28. – 30. júlí og leikur Ísland gegn Spáni í undanúrslitum, fimmtudaginn 28. júlí, en Spánverjar …

Vel mætt í grillveisluna hjá leikmönnum Grindavíkurliðsins

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Leikmenn knattspyrnuliðs Grindavíkur buðu stuðningsmönnum sínum í grillveislu við Gula húsið í gærkvöldi og buðust jafnframt til að endurgreiða þeim aðgangseyrinn í sárabætur fyrir skelfilega frammistöðu gegn FH í vikunni. Stuðningsmenn Grindavíkur voru ánægður með framtakið hjá leikmönnunum en hátt í 50 þeirra mættu í grillið þrátt fyrir að margir Grindvíkingar séu í útilegu þessa helgina. Enginn þeirra vildi fá …

FH – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík mætir bikarmeisturunum frá Hafnarfirði í kvöld klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli Bæði lið eru óánægð með upphaf mótsins og gefa allt í sölurnar til að ná í dýrmæt stig í kvöld.  Leikir þessara liða hafa verið hin fínasta skemmtun og Grindavík oft náð góðum úrslitum gegn þessu besta liði landsins síðustu ára.  Í fyrra sigruðu liðin sinn heimaleikinn hvor, í …

Tap á teppinu

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Stelpurnar fóru í Garðabæinn í gær þar sem þær mættu Stjörnunni í Pepsi deild kvenna Stjarnan var fyrir leikinn í toppbaráttunni en Grindavík á hinum endanum.  Enn aftur í sumar virðist Grindavík hafa átt ágætan leik en uppskar ekki nóg og er því enn með eitt stig á botninum eftir 3-1 sigur Stjörnunnar.  Að vísu er ekki langt í næstu …

N1 meistarar

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík átti sigurvegara á N1 mótinu um helgina. 5. flokkur karla í knattspyrnu gerði góða ferð á árlegt knattspyrnumót sem haldið er á Akureyri um helgina. Flokkurinn varð N1-meistari í Brasilískudeildinni. Tapaði liðið ekki leik í mótinu. Sigurjón Rúnarsson var valin besti markmaður mótsins og Hilmar MacShane valinn besti sóknarmaðurinn. 24 leikmenn tóku þátt í mótinu fyrir hönd UMFG og …

Knattspyrnuskóli Grindavíkur og Lýsis

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Annað námskeiðið í knattspyrnuskóla Grindavíkur og Lýsis er hafið. Er þetta annað námskeið af þremur og stendur yfir til 25. júlí Á námskeiðinu verður iðkendum skippt upp eftir aldri og getu þannig að allir fái verkefni við sitt hæfi. Eldri fyrir hádegi (5. bekkur – 8. bekkur) kl 10:00Yngri eftir hádegi(1. bekkur – 4. bekkur) kl 13:00 Verð er 5.000 …

Gunnar búinn að skrifa undir við Ipswich

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindvíkingurinn Gunnar Þorsteinsson hélt til Ipswich í Englandi í vikunni þar sem hann skrifaði undir tveggja ára samning við þetta fornfræga enska félag, í framhaldi af því að Grindavík og Ipswich gengu einnig frá samkomulagi.   Gunnar sem er 17 ára miðjumaður, hóf svo æfingar með unglingaliði Ipswich á miðvikudaginn þegar undirbúningstímabilið hófst hjá félaginu og eru því spennandi tímar framundan …

Myndir frá N1 mótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

N1 mótið stendur sem hæst á Akureyri þessa dagana og myndir strax farnar að berast af strákunum. Hjörtu Waltersson hefur verið iðinn við kolann og hér má sjá myndir af strákunum í 5.flokki.   Dagur 1 í ensku deildinni Dagur 2 í ensku deildinni Dagur 2 í dönsku deildinni Ef foreldrar eiga til myndir sem þeir vilja koma á framfæri …

Golfmót mfl.kvk

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Texas scramble styktarmót Hérastubbs bakara og vina hans fyrir meistaraflokk kvenna fer fram laugardaginn 9.júlí Verðlaun verða eftirfarandi:1.verðlaun 2x Taylor Made Burner Driver verðm. 2 * 70.000 kr.2.verðlaun 2x Fjölskylduárskort í Bláa Lónið 2 * 36.000 kr.3.verðlaun 2x Gjafabréf frá ÚÚ 2 * 25.000 kr. Námundarverðlaun á 8. holu:Grindavíkurtreyja fyrir þann sem á höggið.Piparmylla í sárabætur fyrir meðspilarann. Námundarverðlaun á …