Grindavík er einstök

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Góður forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík sagði á sínum tíma: “Grindavík er einstök! Hér er öflugt íþrótta- og atvinnulíf, hvorugt má af hinu sjá. Það skilja menn hér bæ.” Viðburðarríku knattspyrnurári er að ljúka. Grindavík verður áfram á meðal þeirra bestu í Pepsideildum karla og kvenna og yngri flokkarnir stóðu sig með sóma. Starfið var með nokkuð hefðbundnu sniði en engu …

Skrifað undir samninga við Vísi, Þorbjörn og TM

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur skrifaði í hádeginu undir samstarfssamninga við þrjá af sínum öflugustu bakhjörlum undanfarin ár, útgerðarfélögin Vísi og Þorbjörn í Grindavík og svo TM. Allir samningarnir eru til tveggja ára en þessi þrjú fyrirtæki eiga það sameiginlegt að hafa stutt vel við bakið á fótboltanum í Grindavík í gegnum tíðina. Sigurður Viðarsson forstjóri TM mætti til Grindavíkur til þess að …