Gunnar í U-19

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Gunnar Þorsteinsson hefur verið valinn í U-19 sem mætir Wales, Svíþjóð og Noregi á næstu dögum

Það er Kristinn R. Jónsson sem er landsliðsþjálfari U19 karla og valdi hann eftirfarandi hóp stráka fædda 1994 og síðar.

Leikið verður gegn Wales 19.júlí, við Svíðþjóð 21.júlí og Noreg 23. júlí.

Markmenn:
1 Magnús Gunnarsson Haukar
2 Bergsteinn Magnússon Keflavík

Aðrir leikmenn:
3 Arnar Aðalgeirsson AGF
4 Árni Vilhjálmsson Breiðablik
5 Guðmundur Friðriksson Breiðablik
6 Oliver Sigurjónsson Breiðablik
7 Hjörtur Hermannsson Fylkir
8 Gunnar Þorsteinsson Grindavík
9 Aron Jóhannsson Haukar
10 Björgvin Stefánsson Haukar
11 Ívar Örn Jónsson HK
12 Orri Sigurður Ómarsson HK
13 Sindri Snæfell Kristinsson ÍA
14 Stefán Þór Pálsson ÍR
15 Óli Pétur Friðþjófsson KR
16 Aron Grétar Jafetsson Stjarnan
17 Aron Elías Þrándarson Víkingur
18 Hafþór Mar Aðalgeirsson Völsungur