KR sigraði Grindavík í áttundu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Paul og Alexander eru báðir meiddir og tóku ekki þátt í kvöld. Liðið var skipað Óskari í marki, hafsentaparinu Orra og Ólafi. Ray og Guðmundur Egill bakverðir. Á miðjunni voru Matthías, Jamie, Jóhann og Yacine. Magnús og Winters frammi. Fyrri hálfleikurinn var í járnum allan tíman. Ekki mikið um færi …
Jafn gegn KR
Grindavík og KR skiptu með sér stigunum í leik liðanna í stjöttu umferð Pepsi deild kvenna. Grindavík var án stiga fyrir leikinn í gær en unnu síðasta leik sinn gegn Fjölni í bikarnum þannig að þær voru vonandi komnar á réttu slóð. Frábært veður var í Grindavík og liðin spiluðu ágætlega, opin og skemmtilegur leikur. Gestirnir voru betri á upphafsmínútunum …
Fjöldi bikarleikja framundan
Allt að 80 leikmenn frá Grindavík í 16 og 8 liða úrslitum bikarkeppna. Eins og fram hefur komið hér á síðunni þá var dregið í Valitor bikarkeppni meistaraflokks karla og kvenna í gær.Grindavík þarf að mæta á tvo erfiða útivelli, strákarnir norður að keppa við Þór og stelpurnar mæta KR í vesturbænum. En það eru fleiri knattspyrnuiðkenndur sem eru komnir …
Opinn fundur hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með opin fund 27. júní næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í aðstöðu UMFG við Grunnskólann og hefst klukkan 20:00 Starfið verður kynnt og farið yfir markmið þess.Fundurinn er öllum opinn og unglingaráðið vonast eftir að sem flestir mæti til að fá fleiri viðhorf og ábendingar. Unglingaráð
Grindavík – KR á morgun
Grindavík tekur á móti KR í 6. umferð Pepsi deild kvenna á morgun, fimmtudaginn 23.júní Stelpurnar unnu góðan sigur á Fjölni 5-0 í bikarnum um síðastliðna helgi og eru því komnar í 8 liða úrslit keppninnar ?Dregið verður í hádeginu og verður gaman að sjá við hverja þær þurfa að etja kappi.Þær ætla sér að mæta hungraður og grimmar til …
Tveir í æfingarhóp U-17
Daníel Leó Grétarsson og Hákon Ívar Ólafsson hafa verið valdir í 54 manna æfingarhóp U-17 landsliðsins í knattspyrnu. Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 54 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Eru þetta undirbúningsæfingar fyrir Norðurlandamót U17 karla sem haldið verður hér á landi og hefst 2. ágúst. Ísland mun verða með tvö lið á þessu móti en aðrar …
Dráttur í 8 liða úrslitum bikarsins
Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslitum Valitor bikarsins. Bæði kvenna- og karlalið Grindavík voru í hattinum og fengu hvorugt liðið heimaleik. Kvennaliðið mætir KR í vesturbænum þann 1. júlí og karlaliðið fer norður yfir heiðar þar sem þeir mæta Þór á Akureyri sunnudaginn 3.júlí. Aðrir leikir eru hjá stelpunum:Stjarnan – Valur ÍBV – Afturelding Fylkir – …
Grindavík 2- HK 1
Grindavík er komið áfram í bikarnum eftir 2-1 sigur á HK í kvöld. Grindavík komst yfir með tveimur mörkum frá Magnús Björgvinssyni. Í fyrra skipti rændi hann boltanum af markmanni HK en það seinna skoraði hann með skalla eftir fyrirgjöf frá Scotty. Hafsteinn Briem minnkaði muninn á 31. mínútu úr aukaspyrnu. Eftir það gerðist lítt markvert næstu 50 mínúturnar, …
Grindavík mætir HK í bikarnum
Eftir tæplega 3ja vikna pásu rúllar boltinn aftur af stað hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu í kvöld. Strákarnir okkar mæta þá HK í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar á Grindavíkurvelli kl. 19.15. Grindavík hefur gengið afar illa í bikarnum undanfarin ár og finnst mörgum kominn tími til að sjá liðið fara langt í keppninni í ár. HK er í neðsta sæti …
Stelpurnar komnar áfram í bikarnum
Grindavík mætti í gær Fjölni í 16 liða úrslitum Valitor bikar kvenna. Leikið var í Grafarvogi og kom Shaneka Gordon Grindavík yfir á þriðju mínútu leiksins og var líkleg til að bæta við mörkum en það var Saga Kjærbach Finnbogadóttir sem skoraði annað mark Grindavíkur á 25. mínútu. Þriðja mark leiksins kom 25. mínútu og var þar af verki Shankea …