Grindavík – KR á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík tekur á móti KR í 6. umferð Pepsi deild kvenna á morgun, fimmtudaginn 23.júní

Stelpurnar unnu góðan sigur á Fjölni 5-0 í bikarnum um síðastliðna helgi og eru því komnar í 8 liða úrslit keppninnar ?
Dregið verður í hádeginu og verður gaman að sjá við hverja þær þurfa að etja kappi.
Þær ætla sér að mæta hungraður og grimmar til leiks (með sigurbragðið ennþá í munninum)
á móti KR og er stefnan sett á að sækja fyrstu stig sumarsins í deildinni.

Ekki spurning.  Og stelpurnar vilja fá ÞIG á völlinn ?

Af því tilefni ætlar Einhamar  að bjóða öllum bæjarbúum frítt á leikinn