Forvarnarfundur

Ungmennafélag GrindavíkurForvarnarnefnd, UMFG

Snemma í sumar var haldinn á vegum forvarnarnefndar UMFG forvarnarfundur um fíkniefnamál,

 þar sem Krissi lögga í keflavík og Erlingur frá lundi forvarnarhúsi voru með fyrirlestur og var góð mting hjá Grindvíkingum og höfðu þeir orð á því að þeir hefðu ekki setið jafn fjölmennan fund lengi.