Opinn fundur hjá unglingaráði körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með opin fund 27. júní næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn  í aðstöðu UMFG við Grunnskólann og hefst klukkan 20:00

Starfið verður kynnt og farið yfir markmið þess.
Fundurinn er öllum opinn og unglingaráðið vonast eftir að sem flestir mæti til að fá fleiri viðhorf og ábendingar.

Unglingaráð