Styrktarkvöld Körfuknattleiksdeildar kvenna í Grindavík verður haldið föstudaginn 11. október í Sjólist (Hópsnes), húsið opnar kl 19.30. Miðaverð kr 6.000.- innifalið er matur og skemmtun. (Takmarkað magn af miðum í boði). Messustjóri verður séra Jóna Kristín. Tískusýning á gömlum kjólum frá konum í Grindavík og séra Jóna Kristín messar yfir þeim. Margrét syngur nokkur vel valin lög frá stíðsárunum. Kaleb …
Kendall Timmons til Grindavíkur
Grindavík hefur gengið frá ráðningu á nýjum bandarískum leikmanni og varð Kendall Timmons úr Tulane háskólanum fyrir valinu. Kendall útskrifaðist í vor og er því að hefja atvinnumannaferil sinn. Hann er bakvörður/framherji og ætti að vera sú tegund af leikmanni sem hentar best í deildinni okkar. Það er vonandi að lukkan snúist aftur á sveif með okkur Grindvíkingum því eftir …
Þorleifur kláraði Njarðvík
Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Njarðvík í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í körfubolta og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslitaeinvígið „Fjögur fræknu“. Hetja Grindavíkur var Þorleifur Ólafsson sem skoraði fimm síðustu stig leiksins, þarf af sigurkörfuna. Njarðvík hafði forystuna nánast allan leiktímann og náðu fjögurra stiga forystu 84-80 þegar 40 sekúndur voru eftir. En Þorleifur setti …
Grindavík í undanúrslit Lengjubikarsins
Grindavík sigraði Njarðvík í Lengjubikarnum í gær 84-83 og eru því komnir í úrslitakeppnina sem fram fer um helgina. Leikurinn í gær var spennandi frá fyrstu mínútu en heimamenn voru alltaf skrefinu á undan. Það var hinsvegar á síðustu mínútunum sem okkar menn jöfnuðu og komust yfir og fór Þorleifur Ólafsson þar fremstur í flokki með 5 síðustu stig leiksins. …
Judóæfingar eru byrjaðar
Judóæfingar eru byrjaðar og vill nýr þjálfari júdódeildarinnar, Arnar Már Jónsson, bjóða alla velkomna á æfingar. Júdó íþróttin er ekki bara fyrir keppnisfólk heldur góð líkamsrækt, forvörn og hentar mjög vel fyrir börn sem finna sig ekki í hópíþróttum. Æfingar eru sem hér segir: Yngri aldur (6-14 ára) er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 17:00-17:55. Meistaraflokkur (eldri en 14 …
Margrét og Juraj leikmenn ársins
Juraj Grizelj og Margrét Albertsdóttir voru valinn leikmenn ársins hjá Grindavíkurliðinu í knattspyrnu á lokahófi knattspyrnudeildar UMFG í íþróttahúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Hjá karlaflokki var Daníel Leó Grétarsson valinn efnilegastur. Stefán Þór Pálsson og Juraj Grizelj voru jafnir með 10 mörk og deildu því markakóngstitlinum. Í kjörinu um besta leikmann sumarsins lenti Jósef Kristinn Jósefsson í þriðja sæti, Jóhann Helgason í …
Grindavík – Valur í kvöld
Hreinn úrslitaleikur í A riðli Lengjubikars kvenna fer fram í Grindavík í kvöld. Grindavík tekur þá á móti Val en bæði lið hafa unnið sína leiki og sigurvegari kvöldsins mætir Haukum í úrslitum Lengjubikarsins. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15 og ef Grindavík vinnur þá er úrslitaleikurinn 29.september.
Judó æfingar
Judó Æfingar eru byrjaðar Judó æfingar eru byrjaðar og vill nýr þjálfari judódeildarinnar, Arnar Már Jónsson bjóða alla velkomna á æfingar. Judó íþróttin er ekki bara fyrir keppnisfólk heldur einnig góð líkamsrækt, forvörn og hentar oft mjög vel fyrir börn sem finna sig ekki í hópíþróttum. Yngri aldur ( 6-10 ára ) er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá klukkan 17:00-17:55 Eldri krakkar og …
Judó æfingar
Judó Æfingar eru byrjaðar Judó æfingar eru byrjaðar og vill nýr þjálfari judódeildarinnar, Arnar Már Jónsson bjóða alla velkomna á æfingar. Judó íþróttin er ekki bara fyrir keppnisfólk heldur einnig góð líkamsrækt, forvörn og hentar oft mjög vel fyrir börn sem finna sig ekki í hópíþróttum. Yngri aldur ( 6-10 ára ) er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá klukkan 17:00-17:55 Eldri krakkar og …
Grindavík 99 – Keflavík 82
Grindavík tók á móti Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld. Enginn erlendur leikmaður lék með Grindavík í kvöld þar sem samning við Chris Stephenson var sagt upp líkt og sést hér fyrir neðan. Kanaleysi kom að sjálfsögðu ekki að sök og vann Grindavík leikinn nokkuð örugglega 99-82. Fyrsti leikhluti lagði grunninn að sigrinum þar sem staðan var 25-9 eftir leikhlutann. Bræðurnir Ólafur …