Grindavík – Valur í kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Hreinn úrslitaleikur í A riðli Lengjubikars kvenna fer fram í Grindavík í kvöld.  Grindavík tekur þá á móti Val en bæði lið hafa unnið sína leiki og sigurvegari kvöldsins mætir Haukum í úrslitum Lengjubikarsins.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15 og ef Grindavík vinnur þá er úrslitaleikurinn 29.september.