Breyting á æfingagjöldum – Skráning hafin

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur hefur ákveðið að hækka æfingagjöld barna og unglinga innan félagsins til þess að koma á móts við hækkandi launakostnað deilda síðastliðin ár. Munu æfingagjöld fyrir tímabilið árið 2023-2024 því verða 57.000.- kr. Sama fyrirkomulag verður á skráningum, 1 gjald fyrir allar deildir sem iðkandi er skráður í og munu foreldrar/forráðamenn geta skipt greiðslum í allt að 5 mánuði …

Sigurður Bergvin gerir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Sigurður Bergvin Ingibergsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Sigurður Bergvin gerir við félagið en hann er fæddur árið 2006. Sigurður Bergvin er uppalinn hjá Grindavík og hefur leikið með yngri flokkum félagsins. Sigurður Bergvin er fjölhæfur leikmaður sem getur bæði leikið stöðu framherja og einnig bakvarðar. Hann er 191 cm á …

Ólöf María gerir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Ólöf María Bergvinsdóttir hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Ólöf María gerir við félagið en hún er fædd árið 2007. Ólöf María er uppalin hjá Grindavík og leikið upp alla yngri flokka með félaginu. Ólöf María leikur stöðu framherja/miðherja og er 175 cm á hæð. Hún hefur verið í kringum leikmannahópinn hjá …

Öll með! – Jafnrétti í íþrótta- og æskulýðsstarfi

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Þriðjudaginn 26. september kl. 17:00 fer fram jafnréttisþing í Gjánni þar sem kafað verður ofan í jafnréttismál í íþrótta- og æskulýðsstarfi í Grindavík út frá víðu sjónarhorni. Til þings er boðið öllum þeim sem áhuga hafa á íþrótta- og æskulýðsstarfi í Grindavík, hvort heldur sem um sé að ræða iðkendur, þjálfara, leiðbeinendur, stjórnarfólk, foreldra eða stuðningsfólk. Á fundinum munu eftirfarandi …

Einar Snær skrifar undir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Einar Snær Björnsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Einar Snær gerir við félagið en hann er fæddur árið 2006 og hefur leikið upp alla yngri flokka með Grindavík. Einar Snær leikur stöðu bakvarðar og er 185 cm á hæð. Hann hefur nú þegar tekið þátt í tveimur með Grindavík og náði …

Jón Eyjólfur skrifar undir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Jón Eyjólfur Stefánsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út tímabilið 2024/2025. Þetta er fyrsti samningurinn sem Jón Eyjólfur gerir en hann er fæddur árið 2006 og hefur leikið upp alla yngri flokka með Grindavík. Jón Eyjólfur leikur stöðu bakvarðar og er 187 cm á hæð. Hann hefur verið í æfingahópi Grindavíkur á síðastliðnu tímabili og hefur fengið að spreyta …

Sala á árskortum er hafin

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Það styttist í tímabilið í Subway-deildum karla og kvenna hefjist. Það er því ekki seinna vænna að kynna árskortin sem verða til sölu í vetur og er hægt að kaupa þau í miðasöluappinu Stubbi eða í vefverslun UMFG. Í vetur verður Körfuknattleiksdeild Grindavíkur með fjögur árskort í boði og eru þau eftirfarandi: Almennt Árskort: 30.000 kr.- Gildir á alla heimaleiki …

Hjörtfríður skrifar undir sinn fyrsta samning

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Hjörtfríður Óðinsdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta samning fyrir Grindavík. Hún gerir samning við Grindavík til næstu tveggja ára eða út keppnistímabilið 2024-2025. Hjörtfríður er bakvörður og er fædd árið 2007. Þrátt fyrir ungan aldur tók hún þátt í 4 leikjum með Grindavík á síðustu leiktíð. „Hjörtfríður er framtíðar leikmaður hjá Grindavík og það er mjög jákvætt að hún sé …

Helgi Hafsteinn gerir samning við Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Helgi Hafsteinn Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út keppnistímabilið 2025. Helgi Hafsteinn er 15 ára gamall, fæddur árið 2008 og leikur stöðu miðjumanns. Helgi Hafsteinn er mjög efnilegur leikmaður og var fyrr í sumar á reynslu hjá danska félainu AaB í Álaborg. Hann kemur úr mjög sterkum 2008 árangri Grindavíkur sem varð Íslandsmeistari í 5. flokki A-liða sumarið …

Andri Karl gerir samning við Grindavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Andri Karl Júlíusson Hammer hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnudeild Grindavíkur. Samningurinn gildir út tímabilið 2026. Andri Karl er fæddur árið 2008 og er á fimmtánda aldursári. Andri leikur stöðu framherja. Hann er kraftmikill og býr yfir mikilli tækni. „Það er mjög ánægjulegt að gera langtímasamning við Andra Karl. Hann kemur úr mjög sterkum 2008 árgangi hér í …