Átta stelpur skrifa undir samning

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Átta leikmenn mfl.kvk í knattspyrnu skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina   Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu undirbýr sig af krafti fyrir sumarið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Átta leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samninga við félagið um helgina, þar á meðal fyrirliðinn Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Ágústa Jóna Heiðdal fyrrverandi fyrirliði sem kemur aftur eftir barneignafrí og hin …

Tap gegn Keflavík

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Keflavík áttust við í Fótbolti.net mótinu í gær þar sem Keflavík sigraði 3-1 Í byrjunarliði Grindavíkur var Óskar í markinu. Alexander, Ray, Markó og Gummi Bjarna í vörninni.  Orri og Jamie aftarlega á miðjuni, Magnús og Hafþór á köntunum og Matti og Scotty á milli þeirra. Grindavík var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Orri skoraði mark Grindavíkur með …

Jósef æfir með Chernomorets Burgas

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Jósef Kr. Jósefsson, íþróttamaður Grindavíkur 2010, er þessa dagana á reynslu hjá búlgarska liðininu PSFC Chernomorets Burgas. Burgas eða hákarlarnir eins og liðið er oft kallað er 4. sæti í efstu deild en búlgarska deildin er nú í vetrarfríi. Jósef mun æfa með liðinu í viku og samkvæmt heimasíðu liðsins stóðs hann allar læknisskoðanir og höfðu þeir orð á því að …

Samningur við Sparisjóðinn

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur og Sparisjóður Keflavíkur hafa framlengt samning sinn til næstu tveggja ára en skrifað var undir samninginn í Gula húsinu í dag.   Sparisjóður Keflavíkur verður einn af stærstu samstarfsaðilum knattspyrnudeildarinnar líkt og mörg undanfarin ár en Sparisjóðurinn hefur lagt áherslu á að vera í góðum tengslum við knattspyrnuhreyfinguna, m.a. með nýjum samningum við KSÍ. Sparisjóður Keflavíkur er með …

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fyrir árið 2010 verður haldinn í Gula húsinu fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20:00.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Allir velkomnir.

Gilles Ondo til Noregs

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Gilles Mbang Ondo hefur gengið til liðs við norska liðið Stabæk Ondo hefur verið með lausan samning í vetur og hefur verið á reynslu hjá liði í Ástralíu og svo í Noregi. Gilles hefur spilað undanfarin tvö ár með Grindavík og var m.a. markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í sumar þannig að vandasamt gæti verið að fylla hans skarð en leitin stendur …

HK – Grindavík á morgun

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Meistaraflokur karla í knattspyrnu spilar sinn fyrsta leik á nýju ári á morgun. Þá hefst fotbolti.net mótið þar sem flest af bestu liðum landsins taka þátt. Fyrsti leikurinn er gegn HK í Kórnum á morgun klukkan 10:00 Mótið var sett upp þar á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis í Reykjavíkurmótinu en í Fótbolti.net mótinu taka þátt auk Grindavíkur: Breiðablik, …

Leikir á næstunni

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Á næstu dögum og vikum tekur meistaraflokkur kvenna þátt í Faxaflóamótinu og meistaraflokkur karla í Fótbolti.net mótinu. Stelpurnar leika við Aftureldingu í Reykjaneshöllinni á morgun klukkan 18:00 og gegn ÍBV 22 janúar, einnig í Reykjaneshöllini. Karlaliðið tekur hinsvegar þátt í Fótbolti.net sem er mót margra af bestu liða landsins og fer fram á sama tíma og Reykjavíkurliðin keppast innbyrðis á …

Unglingadómaranámskeið 2011

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Unglingadómaranámskeið á vegum KSÍ verður haldið  í Gulahúsinu Grindavík fimmtudaginn 13 jan kl. 17:30   Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna.   Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Sá sem lýkur þessu námskeiði öðlast réttindi til þess að dæma í 4. flokki og neðar og getur einnig verið aðstoðardómari í …

Hópið opið

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

  Fjölnota íþróttahúsið Hópið verður opið á morgun þriðjudag frá kl. 13-16 fyrir börn og foreldra sem vilja koma og leika sér saman í fótbolta.       Þetta er tilvalin samverustund á milli jóla og nýárs fyrir þá sem hafa tíma til þess að fara með krökkunum. Þeir sem vilja fá sér góða göngu geta einnig komist í Hópið …