Mót hjá 7.flokki í Fífunni sunnudaginn 27.mars

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Við ætlum að taka þátt í móti í Kópavogi þar sem við spilum 7 á móti 7 á 4 völlum í einu í Fífunni í Kópavoginum.

Við byrjum að spila kl 9:30 og spilum til kl 12.00 (ca) a og b lið.

Það kostar 800 kr á dreng á mótið og innifalið er verðlaunapeningur og svali fyrir hvern dreng. Garðar rukkar upphæðina og kemur henni til skila.

Mæting er kl.9.00 í Fífuna og eru foreldrar beðnir um að koma sínum mönnum inneftir eða semja við aðra foreldra um það. Garðar verður með aukatreyju fyrir þá sem ekki eiga treyju.