Nýr samningur við Söru

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hin efnilega Sara Hrund Helgadóttir leikmaður Grindavíkur hefur skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið.

Þetta eru góð tíðindi fyrir Grindavíkurliðið enda kvarnast nokkuð úr leikmannahópnum fá síðustu leiktíð. Leitað er að frekari liðsstyrk.