Fylkir 2 – Grindavík 1

Ungmennafélag Grindavíkur Knattspyrna

Grindavík og Fylkir mættust á föstudaginn í lokaleik Grindavíkur í Lengjubikarnum

Leikurinn fór fram á Fylkisvelli og sigruðu heimamenn leikinn 2-1

Mark Grindavíkur skoraði Yacine Si Salem en dugði það ekki.  Michal Pospisil fékk rautt í leiknum og byrjar því Íslandsmótið utan vallar.

Grindavík er því eftir leikinn í 3. sæti og kemst ekki í úrslitakeppni Lengjubikarsins