Pistill frá Tryggva

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Tryggi Þór Kristjánsson er höfundur pistils sem birtist á fotbolti.net í gær. Tryggvi fer þar yfir umfjöllun skríbenta um fótbolta í efstu deild og muninn á henni eftir því hvort um Jón eða séra Jón sé að ræða Pistill Tryggva:http://www.fotbolti.net/articles.php?action=article&id=107460

Tap gegn ÍA

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tók á móti ÍA í síðasta æfingarleik vorsins í gær. Gestirnir sigruðu 3-1 Leikurinn fór fram á gamla aðalvellinum og var nokkur vor- og rokbragur á leiknum.  Bæði lið stilltu upp liðum sem líklega munu byrja Íslandsmótin.   Í marki Grindavíkur var hinn 19 ára Jack Giddens í fjarveru Óskars sem meiddist á æfingu um helgina.  Ólafur Örn og …

Staðan fyrir lokaumferð

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Þegar einni umferð er ólokið í tippleiknum þá eru Fiskibollurnar efstar og ansi sigurstranglegar Hinsvegar er baráttan milli Filippus Braga Brovhny og Vísir verkun, Jóhanna Gísladóttir, GK66 og Páll Jónsson GK 7 í algleymi Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Vika 6 Vika 7 Vika 8 Vika 9 Vika 10 Vika 11 Alls mínus lélegasta …

Æfingaleikur gegn ÍA

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og ÍA mætast í æfingaleik í meistaraflokki karla í knattspyrnu þriðjudaginn 26. apríl kl. 18:30 á gamla aðalvellinum í Grindavík. Þetta verður síðasti æfingaleikur Grindavíkur fyrir Pepsideildina sem hefst eftir viku en þá sækir Grindavík lið Fylkis heim mánudaginn 2. maí kl. 19:15. Nokkuð er um meiðsli í herbúðum Grindavíkur. Óskar Pétursson markvörður, Paul McShane og Óli Baldur Bjarnason …

Glæsilegt herrakvöld fótboltans 29. apríl

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hið árlega herrakvöld knattspyrnudeildar verður haldið föstudaginn 29. apríl í veitingahúsinu Vör. Að þessu sinni verur bimsalt herrakvöld að hætti Bíbbans en á boðstólum verður glæsilegt sjávarréttahlaðborð. Þema kvöldsins verður Sjóarinn síkáti – söngur og gleði í anda sjómanna enda eru þeir einhverjir hörðustu stuðningsmenn Grindavíkurliðsins. Dagskráin er glæsileg: Um veislustjórn og ræður kvöldsins sjá Guðmundur Ólafsson leikari og rithöfundur …

Risapottur um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það er er risapottur í getraunum á morgun þannig að nú er bara að mæta í Gulahús á morgun og tippa. 144 milljónir í pottinum fyrir 13 rétta.  Boðið er upp á góðan félagsskap og bakkelsi frá Sigga bakara Síðustu vikur hefur staðið yfir getraunaleikur þar sem Fiskibollurnar halda toppsætinu.   Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 …

Páskafrí knattspyrnudeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Nú líður að páskum og falla því æfingar niður hjá knattspyrnudeildinni frá 18. apríl til 26.apríl    

Meistaraflokkur karla á Spáni

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Karlalið Grindavíkur í knattspyrnu er nú í æfingaferð á Oliva Nova á Spáni. Liðið fór þangað síðasta laugardag og verður í viku. Liðið æfir þar tvisvar á dag undir stjórn Ólafs Arnar Bjarnasonar þjálfara og Helga Bogasonar aðstoðarþjálfara. Aðstæður eru allar hinar bestu en nú eru aðeins rétt tæpar þrjár vikur þangað til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Á þessum sama …

Fylkir 2 – Grindavík 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Fylkir mættust á föstudaginn í lokaleik Grindavíkur í Lengjubikarnum Leikurinn fór fram á Fylkisvelli og sigruðu heimamenn leikinn 2-1 Mark Grindavíkur skoraði Yacine Si Salem en dugði það ekki.  Michal Pospisil fékk rautt í leiknum og byrjar því Íslandsmótið utan vallar. Grindavík er því eftir leikinn í 3. sæti og kemst ekki í úrslitakeppni Lengjubikarsins

Nýr leikmaður:Bogi Rafn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindvíkingurinn Bogi Rafn Einarsson er kominn heim í heiðardalinn en hann hefur skipt aftur yfir í Grindavík eftir að hafa leikið með Njarðvík á síðustu leiktíð. Bogi er öflugur varnarmaður en hann hefur verið í Bandaríkunum undanfarin tvö ár í námi ener nú kominn heim. Bogi verður í leikmannahópi Grindavíkur sem mætir Fylki í Lengjubikarnum í Árbænum kl. 19:00 í …