Afmælisblað Golfklúbbs Grindavíkur kemur út í apríl

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Golfklúbbur Grindavíkur mun í apríl gefa út afmælisblað í tilefni af 30 ára afmælinu. Á þessum tímamótum mun klúbburinn taka í notkun nýjan 18 holu golfvöll ásamt nýju og glæsilegu klúbbhúsi. Þessar framkvæmdir krefjast mikils fjármagns og leitar því golfklúbburinn til félagsmanna og velunnara hans eftir stuðningi.  Hægt er að skrá nafn sitt sem styrktaraðila í blaðið gegn 5000 króna …

Grindavík prófar enskan miðvörð

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindvíkingar hafa fengið enska miðvörðinn Kurtis Spencer á reynslu en þetta staðfesti Guðjón Þórðarson þjálfari liðsins í samtali við Fótbolta.net í dag. Spencer kom til landsins í fyrrakvöld og verður við æfingar hjá Grindvíkingum næstu dagana.   Spencer hefur á ferli sínum leikið í ensku neðri deildunum með AFC Wimbledon, Chesterfield, Leyton Orient og Dagenham and Redbridge að því er fram …

Styttist í Jósef

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Bakvörðurinn Jósef Kristinn Jósefsson hefur ekki getað tekið þátt í leikjum Grindavíkur í Lengjubikarnum til þessa. Jósef fór í speglun á hné í desember og hóf endurhæfingu í janúar. Í samtali við Fótbolta.net segist Jósef vonast til að snúa aftur um næstu mánaðamót en mestu máli skiptir að verða klár í slaginn þegar Íslandsmótið hefst. Hans hefur verið saknað í liði Grindavíkur …

Grindavík tapaði gegn Val

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tapaði fyrir Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi í Reykjaneshöll 3-0. Staðan í hálfleik var 1-0. Grindavík hefur 2 stig eftir 4 umferðir. Í lið Grindavíkur vantaði lykilmenn eins og Ólaf Örn Bjarnason, Alexander Magnússon, Jósef Kr. Jósefsson, Scott Ramsey og Ray Anthony Jónsson.

Þór stöðvaði sigurgöngu Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir upp í annað sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á nýkrýndum deildarmeisturum Grindavíkur, 79-69, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í gærkvöld. Grindavík var búið að vinna tíu deildarleiki í röð fyrir leikinn í kvöld og þetta var aðeins annað deildartap Grindvíkinga á tímabilinu. Þórsliðið hefur verið í miklum ham undir stjórn …

Myndir frá Húsatóftavelli óskast

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Golfklúbbur Grindavíkur mun gefa út 30 ára afmælisblað sitt í lok mars eða byrjun apríl og verður því dreift inn á heimili í Grindavík. Ritstjórn blaðsins leitar nú af myndum af Húsatóftavelli frá árunum 1981-2000 til birtingar í blaðinu auk allra áhugaverðra mynda sem Grindvíkingar gætu átt af grindvísku golfi.  Þeir sem eiga skemmtilegar eða áhugaverðar myndir frá þessum tíma …

Grindavík burstaði Laugdæla

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpurnar léku við botnlið Laugdæla á sunnudaginn í B-deild kvenna í körfubolta. Sigurinn var aldrei í hættu og sigldu stelpurnar sigrinum örugglega í höfn. Leikurinn var vel leikinn af Grindavíkurstelpunum og var vörnin að vanda í fyrirrúmi. Hittnin hefði mátt vera betri en það kemur í næsta leik! Lokatölur urðu 77-31, Grindavík í vil.  Stigaskor: Jeanne 15, Katrín Ösp 14 …

Grindavík steinlá gegn Þór

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík steinlá fyrir Þór í Lengjubikarkarla í knattspyrnu á Akureyri í gær 4-0. Tomi Ameobi brenndi af vítaspyrnu snemma leiks fyrir Grindavík og Þórsarar gengu á lagið og skoruðu hvert markið á fætur öðru. Grindavík er með 2 stig eftir 3 leiki. Alexander Magnússon leikmaðu Grindavíkur fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins. Orri Freyr Hjaltalín fyrrum leikmaður Grindavík …

Grindavík deildarmeistari!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

„Þetta er frábær tilfinning. Við getum fagnað örlítið en við eigum mikla vinnu fyrir höndum. Það er úrslitakeppnin sem telur. Þetta er samt flottur árangur,” sagði J’Nathan Bullock leikmaður Grindavíkur eftir sigur á Íslandsmeisturum KR 87-85. Með sigrinum tryggði Grindavík sér deildarmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir! Eftir jafnan lokafjórðung kom Watson …

Myndasyrpa frá fögnuðinum í Röstinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tryggði sér sem kunnugt er deildarmeistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi eftir 2ja stiga sigur á KR. Bikarinn var ekki afhentur í gær heldur verður það gert í síðasta heimaleiknum en 4 umferðir eru eftir í deildinni. Engu að síður var mikill fögnuðu í Röstinni í gærkvöldi og tók Kristinn Benediktsson þessar skemmtilegu myndir.