Myndasyrpa frá fögnuðinum í Röstinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tryggði sér sem kunnugt er deildarmeistaratitilinn í körfubolta í gærkvöldi eftir 2ja stiga sigur á KR. Bikarinn var ekki afhentur í gær heldur verður það gert í síðasta heimaleiknum en 4 umferðir eru eftir í deildinni. Engu að síður var mikill fögnuðu í Röstinni í gærkvöldi og tók Kristinn Benediktsson þessar skemmtilegu myndir.