Fyrsti stórleikur vetrarins í körfuboltanum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Meistarakeppni KKÍ fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur og bikarmeistarar Stjörnunnar mætast í Röstinni í Grindavík en þessi árlegi leikur fer alltaf fram á heimavelli Íslandsmeistaranna. Grindavík tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir 79-74 sigur á Stjörnunni í oddaleik í úrslitaeinvíginu en áður hafði Stjarnan tryggt sér bikarinn með því að vinna 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Það …

Herrakvöld körfunnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hið árlega herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldið næsta föstudagskvöld 4. október á Sjómannastofunn Vör. Húsið opnar kl 19.00. Ekkert verður til sparað til að gera það sem glæsilegast. Landslið Grindvíkinga mun sjá um eldamennskuna Biggi Reynis mun sjá um forréttinn sem verðu súpa og heimabakað brauð og í aðalrétt galdra Bíbbinn og Gauti fram eðal saltfisk með gómsætu meðlæti. Skemmtiatriðin verða …

Gellumessa körfunnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Styrktarkvöld Körfuknattleiksdeildar kvenna í Grindavík verður haldið föstudaginn 11. október í Sjólist (Hópsnes), húsið opnar kl 19.30. Miðaverð kr 6.000. Innifalið er matur og skemmtun. Takmarkað magn af miðum í boði. Messustjóri verður séra Jóna Kristín. Tískusýning á gömlum kjólum frá konum í Grindavík og séra Jóna Kristín messar yfir þeim. Margrét syngur nokkur vel valin lög frá stíðsárunum. Kaleb …

Meistarar meistaranna í Röstinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hinn árlegi leikur Meistarar meistaranna, þ.e. á milli Íslandsmeistara síðasta árs og bikarmeistaranna, markar upphaf hvers tímabils í úrvalsdeild karla í körfubolta. Grindavík og Stjarnan mættust í úrslitum beggja þessara keppna á síðasta ári og skiptu verðlaununum bróðurlega á milli sín. Leikurinn fer fram í RÖSTINNI á fimmtudaginn kl. 19:15.   Bæði lið munu væntanlega skarta nýjum Bandaríkjamönnum í leiknum. …

Glæsileg uppskeruhátíð 3. og 4. flokks

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks knattspyrnudeildar UMFG fór fram á dögunum. Hún var vel sótt af iðkendum og ekki síst foreldrum. Grétar Valur Schmidt formaður unglingaráðs fór yfir starf síðasta árs og þakkaði öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn. Kökuhlaðborðið klikkaði ekki og verður það bara glæsilegra með hverju árinu sem er að líða. Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokkanna stjórnaði …

Kendall Timmons til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík hefur gengið frá ráðningu á nýjum bandarískum leikmanni og varð Kendall Timmons úr Tulane háskólanum fyrir valinu. Kendall útskrifaðist í vor og er því að hefja atvinnumannaferil sinn.   ,,Hann er bakvörður/framherji og ætti að vera sú tegund af leikmanni sem hentar best í deildinni okkar. Það er vonandi að lukkan snúist aftur á sveif með okkur Grindvíkingum því …

Styrktarkvöld kvennakörfunnar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Styrktarkvöld Körfuknattleiksdeildar kvenna í Grindavík verður haldið föstudaginn 11. október í Sjólist (Hópsnes), húsið opnar kl 19.30. Miðaverð kr 6.000.- innifalið er matur og skemmtun. (Takmarkað magn af miðum í boði). Messustjóri verður séra Jóna Kristín. Tískusýning á gömlum kjólum frá konum í Grindavík og séra Jóna Kristín messar yfir þeim. Margrét syngur nokkur vel valin lög frá stíðsárunum. Kaleb …

Þorleifur kláraði Njarðvík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Njarðvík í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í körfubolta og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslitaeinvígið „Fjögur fræknu”. Hetja Grindavíkur var Þorleifur Ólafsson sem skoraði fimm síðustu stig leiksins, þarf af sigurkörfuna.  Njarðvík hafði forystuna nánast allan leiktímann og náðu fjögurra stiga forystu 84-80 þegar 40 sekúndur voru eftir. En Þorleifur setti …

Judóæfingar eru byrjaðar

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Judóæfingar eru byrjaðar og vill nýr þjálfari júdódeildarinnar, Arnar Már Jónsson, bjóða alla velkomna á æfingar. Júdó íþróttin er ekki bara fyrir keppnisfólk heldur góð líkamsrækt, forvörn og hentar mjög vel fyrir börn sem finna sig ekki í hópíþróttum. Æfingar eru sem hér segir:  Yngri aldur (6-14 ára) er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 17:00-17:55. Meistaraflokkur (eldri en 14 …

Margrét og Juraj leikmenn ársins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Juraj Grizelj og Margrét Albertsdóttir voru valinn leikmenn ársins hjá Grindavíkurliðinu í knattspyrnu á lokahófi knattspyrnudeildar UMFG í íþróttahúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Hjá karlaflokki var Daníel Leó Grétarsson valinn efnilegastur. Stefán Þór Pálsson og Juraj Grizelj voru jafnir með 10 mörk og deildu því markakóngstitlinum. Í kjörinu um besta leikmann sumarsins lenti Jósef Kristinn Jósefsson í þriðja sæti, Jóhann Helgason í …