Katrín Lilja Ármannsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Grindavík og semur hún við félagið út tímabilið 2024. Katrín er tvítug að aldri og leikur stöðu varnarmanns. Katrín Lilja er uppalin hjá félaginu en lék Sindra tímabilið 2021. Hún lék 16 leiki með Grindavík í deild og bikar á síðustu leiktíð en liðið hafnaði í 7. sæti í Lengjudeildinni á …
Sigríður Emma framlengir við Grindavík
Sigríður Emma Fanndal Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grindavík eða út tímabilið 2024. Emma er 18 ára gömul og uppalin hjá félaginu. Hún hefur alls leikið 42 leiki með Grindavík á ferlinum og skorað eitt mark. Emma er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum. Hún hefur leikið í fremstu víglínu hjá Grindavík …
Þuríður Ásta til liðs við Grindavík
Þuríður Ásta Guðmundsdóttir er genginn til liðs við Grindavík. Þuríður Ásta er 19 ára gömul og er uppalin hjá Haukum. Um fjölhæfan leikmann er að ræða sem leikur aðallega á kantinum. Þuríður Ásta lék 7 leiki með Haukum í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð og 7 leiki með KÁ sem er venslafélag Hauka. „Ásta hefur æft með okkur undanfarnar þrjá vikur …
Einar Karl gengur til liðs við Grindavík
Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson er genginn til liðs við Grindavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Einar Karl, sem er 29 ára gamall, hefur undanfarin tímabil leikið með Stjörnunni en hann á að baki mjög farsælan feril með liðum líkt og FH, Breiðabliki, Val og Fjölni. Einar Karl þekkir ágætlega til hjá Grindavík en hann lék með …
Damier Pitts semur við Grindavík
Grindavík hefur samið við bandaríska leikstjórnendann Damier Pitts og mun hann leika með félaginu út leiktíðina í Subway deild karla. Pitts er 33 ára gamall og á að baki nokkuð farsælan atvinnumannaferil. Hann lék með KFÍ fyrir um áratug í íslensku úrvalsdeildinni og var þá með 33,5 stig að meðaltali í leik. Pitts lék í kjölfarið í nokkur ár víða …
Marinó Axel skrifar undir nýjan samning
Marinó Axel Helgason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grindavík sem gildir út tímabilið 2024. Marinó er 25 ára gamall og er uppalinn leikmaður hjá Grindavík. Hann hefur leikið allan sinn feril hjá félaginu. Marinó leikur stöðu hægri bakvarðar og á að baki 128 leiki með Grindavík í deildar- og bikarkeppni. Hann hefur skorað eitt mark fyrir Grindavík …
Kristófer Konráðsson gengur til liðs við Grindavík
Kristófer Konráðsson hefur samið við Grindavík og gerir hann tveggja ára samning við félagið eða út keppnistímabilið 2024. Kristófer er 24 ára gamall og gengur til liðs við Grindavík frá Stjörnunni þar sem hann er uppalinn Kristófer lék í sumar á láni hjá Leikni Reykjavík en alls hefur Kristófer leikið 63 leiki í deildar- og bikarkeppni og skorað í þeim …
Ása Björg framlengir við Grindavík
Ása Björg Einarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grindavík sem gildir út tímabilið 2024. Ása er 19 ára gömul og er uppalin hjá félaginu. Hún leikur stöðu hægri bakvarðar eða vængmanns og hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið 59 leiki í deild og bikar með Grindavík. „Ása Björg stóð sig afar vel á síðustu leiktíð og tók …
Símon Logi skrifar undir nýjan samning við Grindavík
Símon Logi Thasaphong hefur gert nýjan tveggja ára samning við Grindavík sem gildir út keppnistímabilið 2024. Símon er 21 árs gamall og leikur stöðu sóknar- og vængmanns. Hann hefur leikið 54 leiki með Grindavík í deild og bikar og skorað í þeim 7 mörk. Símon Logi er uppalinn hjá félaginu en lék hjá GG á láni tímabilið 2018. Hann lenti …
Una Rós framlengir við Grindavík
Una Rós Unnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grindavík eða út tímabilið 2024. Una Rós er 20 ára gömul og var fyrirliði Grindavíkur á síðustu leiktíð í Lengjudeild kvenna. Una Rós er uppalin hjá Grindavík og var öflug á miðjunni á síðasta tímabili. Hún hefur leikið 72 leiki með Grindavík í deild og bikar og skorað í …