8. flokkur í knattspyrnu í vetur Æfingar hjá 8. flokki verða í Hópinu á laugardögum í vegur frá kl. 10:00-11:00. Æfingarnar eru yrir krakka 3 – 6 ára (ath. ekki yngri en 36 mánaða). Alls eru þetta 7 æfingar, sú fyrsta næsta laugardag en sú síðasta 17. desember. Námskeiðið kostar 3500 kr. Systkinaafsláttur, tvö systkini 6000 kr, þriðja systkini fær …
Grindavík lagði Fjölni
Grindavík sigraði Fjölni með 82 stigum gegn 78 í Lengjubikarnum í körfubolta en leikið er með nýjum fyrirkomulagi í ár en liðum er skipt í riðla. Páll Axel Vilbergsson skoraði 20 stig fyrir Grindavík, Giordan Watson 17 og Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12. Grindavík gekk erfiðlega að hrista Fjölnispilta af sér. Staðan í hálfleik var 38-33, Grindavík í vil. Þar með …
Goran Lukic tekur við kvennaliðinu
Goran Lukic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu í Grindavík. Hann tekur við af Jóni Þór Brandssyni. Grindavík féll úr úrvalsdeildinni og leikur því í 1. deild á næstu leiktíð. Goran Lukic hefur lengi verið búsettur í Grindavík. Hann er með UEFA-B gráðu og á langan knattspyrnuferil að baki. Hann lék m.a. hér á landi með Grindavík, Stjörnunni, Víði …
Sigur í Lengjubikarnum
Grindavík hafði sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í gærkveldi. Grindavík hafði yfirhöndina allan leikinn og unnu m.a. þrjá leikhluta en Fjölnir var aldrei langt að baki. Þann fyrsta 20-16, annan 18-17, þriðja 21-20 en í þeim fjórða skoruðu gestirnir meira 23-25 og leikurinn fór því 82-78. Segja má um leikinn að Grindavík hafi gert það sem þurfti til að …
Mátunar og söludagur í Gulahúsi
Á morgun, miðvikudag, frá klukkan 16 – 19 fer fram mátunar- og söludagur í Gulahúsinu Hægt verður að kaupa keppnistreyjur, æfingagalla, töskur, húfur og fleira. Tilboðsverð á öllum vörum. Látið sjá ykkur og gerið góð kaup fyrir jólin.
Sigur hjá stelpunum og ÍG
Kvennalið Grindavíkur hóf keppni í B-deildinni í körfubolta um helgina og lagði KFÍ að velli í tveimur leikjum fyrir vestan. Leikirnir fóru 48-46 og 55-47, Grindavík í vil þannig að stelurnar byrjuðu vel. Þá tók ÍG sig til í B-deild karla og skellti Ármanni 83-74. Guðmundur Bragason sem er orðinn 44 ára fór á kostum hjá ÍG og skoraði 21 …
Björn Lúkas krækti í brons á Norðurlandamótinu í Jiu Jitsu
Glímukappinn Björn Lúkas Haraldsson gerði sér lítið fyrir og krækti sér í brons á opna Norðurlandamótinu í brasilísku Jiu Jitsu í sínum þyngdarflokki. Björn Lúkas er aðeins 16 ára en hann fékk undanþágu til að keppa á mótinu sem er fyrir fullorðna.
Bændaglíma GG á laugardaginn
Bændaglíma og lokahóf GG verður laugardaginn 5. nóvember en þetta er síðasta golfmót ársins. Bændaglíman hefst kl. 12:30 stundvíslega. Lokahófið og verðlaunaafhending verður í golfskálanum strax að bændaglímu lokinni. Föstudaginn 28. október 2011 tók nýtt vallarmat gildi á Húsatóftavelli. Eftir vallarmatið hefur heildarlengd vallar á gulum teigum minnkað um 126m, úr 5381m í 5255m. Af rauðum teigum um 121m, eða úr …
Fyrsta mót vetrarins hjá m.b. kvenna.
Núna um helgina fór fram fyrsta mótið í Íslandsmótinu hjá minnibolta stúlkna. Að þessu sinni erum við með tvö lið, A-liðið í A-riðli og B-liðið í C-riðli. Grindavík – B Stúlkurnar í Grindavík-B spilluðu í C-riðli og eru nánast allar stúlkurnar að stíga sínn fyrstu skref í körfubolta. Mótið hjá þeim fór fram í Sjálandsskóla í Garðabæ. …
Sigurför vestur
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna gerðu góða ferð til Ísafjarðar þar sem þær mættu KFÍ í tveimur leikjum. Spilaðir voru tveir leikir við heimastúlkur í 1.deild kvenna. Fyrri leikurinn fór fram á laugardaginn þar sem Grindavík sigraði með tveimur stigum 48-46 í æsispennandi leik. Seinni leikurinn fór fram á sunnudeginum þar sem Grindavík sigraði í annað sinn 55-47 þar sem þriggja …