Mátunar og söludagur í Gulahúsi

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á morgun, miðvikudag, frá klukkan 16 – 19 fer fram mátunar- og söludagur í Gulahúsinu

Hægt verður að kaupa keppnistreyjur, æfingagalla, töskur, húfur og fleira. 

Tilboðsverð á öllum vörum.

Látið sjá ykkur og gerið góð kaup fyrir jólin.