Snæfell – Grindvík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Meistaraflokkur karla fer í Stykkishólm í kvöld þar sem þeir mæta Snæfell í lokaleik 5. umferð Dominos deild karla.  Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Grindavík er fyrir leikinn í fjórða sæti deildarinnar með 6 stig en heimamenn með tvö stig í 9 sæti. Vance Cooksey og Jón Ólafur Jónsson eru lykilmenn í liði …

Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Sjávarréttahlaðborð Sunddeildar UMFG verður haldið á Brúnni restaurant, föstudaginn 8. nóvember. Sunddeildin hefur fengið til liðs við sig meistarakokka Bláa lónsins sem ætla að töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu umhverfis Grindavík.  Matseðill: Blandað sushi Graflax Heitreykt bleikja 2 Tegundir síld Sjávarréttir í kókos Ristaðar gellur Steinbítur í humarsósu Steinbítskinnar með lime og chili Saltfiskur með möndlum og rækjum Pönnusteiktur þorskhnakki Veislustjóri: Kjartan Adolfsson. …

Fótboltaskóli UMFG fyrir leikskólaaldurinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Nýtt námskeið hefst á föstudaginn (8. nóv.) í Hópi. Æfingar verða kl.17.00-18.00. Námskeiðið er sjö skipti og kostar 4000 krónur. 50% afsláttur fyrir yngra systkini/tvíbura. Allir þátttakendur fá bol við greiðslu.  Krökkunum verður skipt niður eftir getu og aldri til að allir fái verkefni við hæfi. Við höfum áhuga á að hafa stelpuhóp en það fer svolítið eftir fjöldanum hvort …

Grindavíkurstelpur steinlágu í Stykkishólmi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur steinlágu fyrir Snæfelli í Stykkishólmi í úrvalsdeildinni í körfubolta með 30 stiga mun, 85-55. Grindavík náði sér aldrei á strik og það kom í ljós strax í fyrsta leikhluta að heimastúlkur voru óviðráðanlegar. Lykilmenn í Grindavíkurliðinu náðu sér ekki á strik, vörnin var slök og aðeins 15% nýting í þriggja stiga skotunum. Þá er bara að læra af þessum …

12 réttir síðast, 13 núna??

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jæja ekki náðum við þann stóra um síðustu helgi, klikkaði einn leikur, Milwall-Burnley en við vorum með 12 á honum en hann endaði því miður x, en kerfið skilaði 151.000 kr í vinning eða 2750kr. á hvern hlut. Við ætlum að reyna að fá einum meira þessa helgi með öðru stóru kerfi. Seldir verða 64 hlutir á 2750kr hluturinn og …

Fótboltaskóli UMFG fyrir leikskólaaldurinn

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Nýtt námskeið hefst á föstudaginn (8. nóv.) í Hópi. Æfingar verða kl.17.00-18.00. Námskeiðið er sjö skipti og kostar 4000 krónur. 50% afsláttur fyrir yngra systkini/tvíbura. Allir þátttakendur fá bol við greiðslu.  Krökkunum verður skipt niður eftir getu og aldri til að allir fái verkefni við hæfi. Við höfum áhuga á að hafa stelpuhóp en það fer svolítið eftir fjöldanum hvort …

Grindavík dróst á móti Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður sannkallaður risaslagur í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta þegar Keflavík fær Grindavík í heimsókn. Þá dróst ÍG á móti B-liði Keflavíkur en með því liði leikur Sverrir Þór Sverrisson þjálfari karlaliðs Grindavíkur. Í kvennaflokki dróst Grindavík á móti Stjörnunni. Dregið var í 16-liða úrslitin í karla- og kvennaflokki í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Leikina má sjá …

Davor Suker fékk Grindavíkur treyju að gjöf

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Davor Suker er markahæsti leikmaður króatíska landsliðsins frá upphafi með 45 mörk en hann skoraði þau á tímabilinu 1992-2002.  Suker starfar í dag sem formaður knattspyrnusambands Króatíu og hann mun að sjálfsögðu koma til Íslands á fyrri leikinn í umspilinu í næstu viku. Suker á sitt lið í íslenska boltanum en hann fékk treyju Grindavíkur að gjöf fyrir nokkrum árum …

Dregið í 16 liða úrslit

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í dag var dregið í 16 liða úrslit Powerade bikarsins.  Þrjú lið frá Grindavík voru í pottinum.  Í kvennaflokki mætasta Grindavík og Stjarnan en í karlaflokki er það annarsvegar ÍG-Keflavík B þar sem gamlar stjörnur eru í öllum stöðum í báðum liðum og svo stórleikurinn Keflavík-Grindavík.  Aðrir leikir eru: Konur:Þór Akureyri-KR Tindastóll-Snæfell Valur-Hamar Njarðvík-FSu Stjarnan-Grindavík Breiðablik-Fjölnir Haukar og Keflavík sitja …

Grindavík og ÍG í 16 liða úrslitin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Bæði karlalið Grindavík komust auðveldlega á fram í bikarkeppninni í körfuboltanum um helgina. Grindavík skellti Val örugglega og ÍG lagði Vængi Júpíters og bæði lið komin í 16 liða úrslit. Grindavík átti ekki í vandræðum með Val á Hlíðarenda. Grindavík vann leik liðanna í 32ja liða úrslitum 103-76. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og var Grindavík tveimur stigum …