Aðalfundur körfuknattleiksdeildar fer fram 6. maí

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn miðvikudaginn 6. maí klukkan 20:00 í Gjánni. Dagskrá aukaaðalfundar 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning fundarritara 4. Kosningar a. Kosinn formaður stjórnar b. Kosning meðstjórnenda c. Kosning í varastjórn d. Kosið í Unglingaráð i. Kosning formanns ii. Kosning meðstjórnenda 5. Önnur mál 6. Fundi slitið ATH! Þeir félagar sem ætla að mæta þurfa að …

Körfuboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Starf yngriflokka kkd UMFG verður þá með sama sniði og áður en takmarkanir ríkistjórnarinnar á íþróttaiðkun tók gildi. Flokkarnir æfa eftir sömu æfingatöflu og verða með sama  þjálfara og þeir gerðu fyrir lokun.  Æfingar verða út maí og strax 1.júní hefjast sumaræfingar sem verða auglýst nánar síðar. Íþrótta- og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólastigi frá og með 4.maí:  Engar fjöldatakmarkanir …

Aðalfundur UMFG 2020 frestað

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalfundi UMFG sem halda átti þriðjudaginn 16.03.2020 hefur verið frestað sökum samkomubanns. Frekari upplýsingar varðandi nýjan fundartíma koma á heimasíðu þegar að samkomubanni lýkur. Stjórn UMFG

Skipulagt íþróttastarf á vegum UMFG frestað þar mánudaginn 23. mars 2020

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Það er komið á hreint að það verður ekkert skipulagt íþróttastarf fyrir leik og grunnskóla á vegum UMFG fyrr en mánudaginn 23. mars í fyrsta lagi. Þetta á við öll íþróttafélög í landinu. Haldið áfram að fylgjast með. http://isi.is/frettir/frett/2020/03/15/Ithrottastarfid-i-samkomubanni/?fbclid=IwAR1KRoflMBFEczFrKxmiqRyUkp9wtmVamGrOgd-Nv_prO1xEz2gE4OW4WmI

Allar skipulagðar æfingar falla niður mánudaginn 16.mars 2020 hjá UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Allar skipulagðar æfingar falla niður hjá öllum deildum innan UMFG mánudaginn 16.03.2020 Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar og skólastjórnendur bæjarins hafa fundað vegna covid-19 og samkomubanns sem tekur gildi á miðnætti. Niðurstaðan er í takt við útgefin fyrirmæli frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og kennaforystu landsins um að vera með starfsdag í öllum skólum á morgun. Þetta á við um leik-, grunn- og tónlistarskóla. Við blasir að …

Samkomubann og nánari leiðbeiningar

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Í ljósi nýrra frétta frá yfirvöldum um samkomubann sem gildir tekur á miðnætti 15.mars næstkomandi (aðfaranótt mánudags) og á að vara í mánuð er ljóst að endurskoða þarf og takamarka starsemi á vegum UMFI og aðildarfélaga. unnið er að nánari leiðbeiningum sem verða birtar í dag sjá frétt frá UMFÍ http://umfi.is/utgafa/frettasafn/samkomubann-og-nanari-leidbeiningar-vaentanlegar/

Æfingar óbreyttar um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Atburðarrás síðustu daga hefur verið hröð og sér ekki fyrir endann á afleiðingum COVID-19 veirunnar á samfélagið og heiminn allan. Íþróttahreyfingin hefur staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum og miklum áskorunum og staðið sig vel í þeim aðstæðum sem hún hefur staðið andspænis. Í dag funduðu formaður UMFG og Auður, framkvæmdastjóri UMFÍ, með fulltrúum mennta- og menningarmálaráðuneytis og í kjölfarið með sérsamböndum ÍSÍ til …

Matthías Örn Íslandsmeistari í pílukasti

PílaPíla

Matthías Örn Friðriksson úr Pílufélagi Grindavíkur varð á laugardaginn Íslandsmeistari í pílukasti en um helgina fór fram Íslandsmótið í 501 sem er algengasti leikur pílukastsins.  Matthías Örn átti frábæran dag og var úrslitaviðureign hans við sitjandi Íslandsmeistara, Vitor Charrua. Úrslitaviðureignin var æsispennandi en svo fór að Matthías vann 7-6. Matthías Örn var tilnefndur í kjöri á Íþróttamanni Grindavíkur fyrir árið 2019. …

Aðalfundur UMFG 2020

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Aðalfundur UMFG 2020 Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni þriðjudaginn 17.mars 2020 kl 20:00. Dagskrá fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf.  Stjórn UMFG

Bjarni Már kjörinn formaður Hjólreiðasamband Íslands

HjólHjól

Í dag fór fram hjólreiðaþing HRÍ og var kjörin ný stjórn ásamt því að nokkrar lagabreytingar voru samþykktar. Formaður UMFG, Bjarni Már Svavarsson, var kjörinn formaður HRÍ. Stjórn HRÍ er þannig skipuð: Formaður Bjarni Már Svavarsson   UMFG Hjalti G. Hjartarson                          Breiðablik Árni F. Sigurðsson            …