Skipulagt íþróttastarf á vegum UMFG frestað þar mánudaginn 23. mars 2020

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Það er komið á hreint að það verður ekkert skipulagt íþróttastarf fyrir leik og grunnskóla á vegum UMFG fyrr en mánudaginn 23. mars í fyrsta lagi. Þetta á við öll íþróttafélög í landinu.

Haldið áfram að fylgjast með.

http://isi.is/frettir/frett/2020/03/15/Ithrottastarfid-i-samkomubanni/?fbclid=IwAR1KRoflMBFEczFrKxmiqRyUkp9wtmVamGrOgd-Nv_prO1xEz2gE4OW4WmI