Samkomubann og nánari leiðbeiningar

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Í ljósi nýrra frétta frá yfirvöldum um samkomubann sem gildir tekur á miðnætti 15.mars næstkomandi (aðfaranótt mánudags) og á að vara í mánuð er ljóst að endurskoða þarf og takamarka starsemi á vegum UMFI og aðildarfélaga. unnið er að nánari leiðbeiningum sem verða birtar í dag

sjá frétt frá UMFÍ http://umfi.is/utgafa/frettasafn/samkomubann-og-nanari-leidbeiningar-vaentanlegar/